Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 35
óttúrlega hefur munað geysimikið
Urn það, þegar þau fengu rennandi
Vcjtn í krönum inn í húsin í Konsó
nu fyrir nokkrum órum.
, Fram að því hafði vatn verið
Sott í brunn?
' Fram að því urðu þau að kaupa
VQtn af vatnsburðarmönnum eða
Vatnsburðarkon um.
~~~ Nú, þau hafa talstöð?
. F>au hafa talstöð, þau hafa
lePpa.
' En vegakerfið er ófullkomið?
Vegakerfið er ókaflega ófull-
0rr>ið. (Jm þurrkatíma er enginn
VQndi að komast leiðar sinnar, en
Urn regntíma getur verið fjarska-
e9Q erfitt að ferðast. Þó kemur tal-
St°Sin í góðar þarfir. Nú, ef í harð-
^°kka slœr, er enn einn kostur fyrir
°ndi. Hann er só að leita til amer-
rQr hjólparstofnunar, sem starfar
^r'r kristniboðið. Það er lítið flug-
e a9, sem heldur uppi flugi til stöðv-
nna og milli þeirra eftir beiðni. Sú
j°nusta er víst seld ó ókaflega sann-
ðlornu verði.
Flvað um eldamennsku og
l°s° Hafa þeir dísilvélar?
F’sir hafa dísilvélar bœði í
,.nso °g Gídole, og eru þœr eign
a|° VQnna. Hinar kristniboðsstöðv-
°r, sem við komum ó, fengu raf-
ust9n Fró bœjarveitum. Nauðsynleg-
^ u beimilistœki, rafknúin, er því
/^Qt að hafa, en ísskópar eru olíu-
kVnntir.
. Farna hefur sem sé orðið qeysi-
mikil r ö '
tramför fró fyrstu órum.
l ' ^a, hún er mikil. Þó var upp-
pVggmgin komin það langt, þegar
lx fór fró Konsó, — mó ég segja,
— að hann var búinn að tegla saman
rammann undir íbúðarhúsið, sem nú
er þar. Það munaði mikið um það,
einkum í Konsó, þegar þeir fóru sjólf-
ir að steypa steina úr sementi í bygg-
ingarnar. Nú eru allar byggingar ó
stöðinni hlaðnar úr slíkum holsteinum.
— Elztu byggingarnar hafa líklega
verið lélegar og ófullkomnar?
— Elzta byggingin stendur enn.
Hún er að vísu orðin ósköp þurfandi
fyrir hvíldina, en rœkir ókaflega
virðulegt hlutverk, því að hún er
skrifstofa þess prestsins, sem er prim-
as í Konsó.
— Þú sagðir óðan, að sambandið
milli Gisla Arnkelssonar og þeirra inn-
fœddu vœri með sérlega geðþekkum
hœtti, en hvað um umgengni íslend-
inganna og fjölskyldna þeirra, barna
þeirra t.d. og þessa innfœdda fólks?
Fer þetta allt snurðulaust fram? fs-
lenzku börnunum líður ekki illa í
þessu umhverfi?
— Um snurður er engar að rœða.
Og yngstu börnin, sem ekki eru farin
að ganga ó skóla í Addis-Abeba,
tala lang mest amharísku. En það
breytist nóttúrlega fljótt, þegar þau
fara að vera níu mónuði órsins ó
skólanum norður í Addis-Abeba, því
að þar tala þau ekkert nema norsku.
En fyrir utan þetta góða samband
við innlendu samstarfsmennina í
Konsó, sagði Gísli okkur mikið af
því, hvað samfélagið við starfsbrœð-
urna ó nœstu stöðvum og raunar
öllu Gemu-Gofa-svœðinu vœri alger-
lega sérstakt. Hann sagði, að því
yrði yfirleitt ekki með orðum lýst.
Einhvern veginn finnst mér, að ég
skilji, hvað hann ó við, eftir að hafa
33