Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 45
eru þess dœmi, að hundruð ' tvö hundruð þúsund hafi verið á s 'kum útisamkomum. Consondine, kaþólski klerkurinn, ^erri fyrr er frð sagt, talar um það ^ °k sinni, að mótmœlendur séu að r'tsa Suður-Ameríku úr höndum aþólskra. Það mun ekki rétt vera, en hins vegar er það saðreynd, að e^angelískur kristindómur hefur orð- sannarlegt fagnaðarerindi fyrir l°lda manna þar syðra. má ekki gleyma í þessu sam- ndi, að í Suður-Ameríku er enn ^Hikið af heiðingjum. Þar eru inn- ®ddar þjóðir, sem ekki hafa enn ^ 'ð kristni. Auk þess er þar mikið ®ttflokkum, sem eru hálfkristnir. er að segja, þeir hafa kynnzt Vrnsum siðum kaþólskrar kirkju, sem eir síðan hafa tekið upp og sam- e'aa5 5 marga vegu fornum átrún- l ' °9 heiðnum siðum. Nú er kristni- °®sstarf hafið meðal margra þess- Qra þióðflokka. Arangur kristniboðsins í Suður- ®eríku er svo mikill, að þar er síz ^rir er að þakka því, að margir kristni- 0 anna, sem voru í Kína, leituðu ^ Suður-Ameríku. Á það einkum við H"1 óandaríska kristniboða. Hefur því ^ einu sinni komið í Ijós í kristni- l^Ssd9unni, að það, sem menn I . a til ógœfu, virtist vera hand- hr S^a’ i->r°tfirin kristniboðsins lét re^in9Una aldrei staðna heldur f n° þangað, sem þörfin var mest st lr dana í hvert skipti. Nú munu gQr a ‘ Suður-Ameríku um það bil 100 kristniboðsfélög víðs vegar að úr heiminum, meðal annars frá Norðurlöndum. Einn þáttur í kristniboðsstarfinu þarna er mikil útvarpsstöð, sú stœrsta, kristilega, í heimi. Hún er í Ecuador og nefnist rödd Andesafjalla. Þar er útvarpað allan sólarhringinn kristi- legri dagskrá á átján tungumálum. Stöð þessi er svo sterk, að hún heyr- ist um heim allan og má oft heyra söng frá henni og rœður hér á Islandi, einkanlega um miðnœtti eða eftir miðnœtti. Orðsending Kaupendur KIRKJURITSINS, sem skipt hafa um heimilisfang, eru beðnir að tilkynna það svo fljótt sem auðið er. Sömuleiðis að tilkynna ef van- skil eru á ritinu. KIRKJURITIÐ kemur út fjórum sinnum á ári. Fjárhagur þess er þröngur og fjölgun kaupenda er knýjandi nauðsyn. Þeir kaupendur, sem eiga ó- greitt árgjald 1971, kr. 400,00, eru vinsamlega beðnir að senda greiðslu hið fyrsta. Nœsta hefti KIRKJURITSINS mun einkum fjalla um evangeliskan sálmasöng og hina nýju sálma- bók kirkju vorrar. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.