Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 45

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 45
eru þess dœmi, að hundruð ' tvö hundruð þúsund hafi verið á s 'kum útisamkomum. Consondine, kaþólski klerkurinn, ^erri fyrr er frð sagt, talar um það ^ °k sinni, að mótmœlendur séu að r'tsa Suður-Ameríku úr höndum aþólskra. Það mun ekki rétt vera, en hins vegar er það saðreynd, að e^angelískur kristindómur hefur orð- sannarlegt fagnaðarerindi fyrir l°lda manna þar syðra. má ekki gleyma í þessu sam- ndi, að í Suður-Ameríku er enn ^Hikið af heiðingjum. Þar eru inn- ®ddar þjóðir, sem ekki hafa enn ^ 'ð kristni. Auk þess er þar mikið ®ttflokkum, sem eru hálfkristnir. er að segja, þeir hafa kynnzt Vrnsum siðum kaþólskrar kirkju, sem eir síðan hafa tekið upp og sam- e'aa5 5 marga vegu fornum átrún- l ' °9 heiðnum siðum. Nú er kristni- °®sstarf hafið meðal margra þess- Qra þióðflokka. Arangur kristniboðsins í Suður- ®eríku er svo mikill, að þar er síz ^rir er að þakka því, að margir kristni- 0 anna, sem voru í Kína, leituðu ^ Suður-Ameríku. Á það einkum við H"1 óandaríska kristniboða. Hefur því ^ einu sinni komið í Ijós í kristni- l^Ssd9unni, að það, sem menn I . a til ógœfu, virtist vera hand- hr S^a’ i->r°tfirin kristniboðsins lét re^in9Una aldrei staðna heldur f n° þangað, sem þörfin var mest st lr dana í hvert skipti. Nú munu gQr a ‘ Suður-Ameríku um það bil 100 kristniboðsfélög víðs vegar að úr heiminum, meðal annars frá Norðurlöndum. Einn þáttur í kristniboðsstarfinu þarna er mikil útvarpsstöð, sú stœrsta, kristilega, í heimi. Hún er í Ecuador og nefnist rödd Andesafjalla. Þar er útvarpað allan sólarhringinn kristi- legri dagskrá á átján tungumálum. Stöð þessi er svo sterk, að hún heyr- ist um heim allan og má oft heyra söng frá henni og rœður hér á Islandi, einkanlega um miðnœtti eða eftir miðnœtti. Orðsending Kaupendur KIRKJURITSINS, sem skipt hafa um heimilisfang, eru beðnir að tilkynna það svo fljótt sem auðið er. Sömuleiðis að tilkynna ef van- skil eru á ritinu. KIRKJURITIÐ kemur út fjórum sinnum á ári. Fjárhagur þess er þröngur og fjölgun kaupenda er knýjandi nauðsyn. Þeir kaupendur, sem eiga ó- greitt árgjald 1971, kr. 400,00, eru vinsamlega beðnir að senda greiðslu hið fyrsta. Nœsta hefti KIRKJURITSINS mun einkum fjalla um evangeliskan sálmasöng og hina nýju sálma- bók kirkju vorrar. 43

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.