Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 91

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 91
Að predika nú á dögum EFTIR D. W. CLEVERLEY FORD ^rc"ntí5 predikunarinnar ^uPphafi þessarar bókar var borin Qrn sú spurning, hvort predikunin Ce|t' einhverja framtíð fyrir sér. Við S|aum, hún er umsetin hindrunum, Serri eru afsprengi 20. aldarinnar. Svo I 'TlSet'n er hún, að varla virðist mögu- e9t, að predikunin komist úr þessu msótri til að eiga framtíð fyrir sér. Qr | ssu þó svo farið? Það er óreið- n ega réttmœtt að spyrja þannig, ^e9ar þcS er haft í huga af hvaða 9a predikunin er spunnin. Hún ó hú^t^eild í tilgangi Guðs, af því að ^Un er | innsta eðli sínu boðun þess, fr'T 9erir- Það er því alls ekki að cetla, að hún eigi framtíð ^r,r hondum, enda þótt eðli þeirrar ^emtíðar sé ekki auðgreint. Tilgang- pr HSSSa er íhuga möguleika e 'kunarinnar nokkru nónar. ne ugun þessa getum við ekki hafið hu^f- tV° atr'®' predikunar séu höfð Qug °St' h>redikun er þjónusta Orðs orS S i"lun er einn'9 þjónusta með ^Qr ^un er Þi°nusta Orðs je S' f3- e- hún birtir hina óaflótan- þ.u starfsemi Guðs með mönnunum, ei . 9etum við vœnst þess, að hún cjy Varanlegt afl í sér fólgið, sé þá anlisk' ~~ en predikunin verður Ors r Vera raunveruleg þjónusta þ! u^s' en ekki aðeins manna orð. shal og taka með í reikninginn orðin og hið mannlega. Maðurinn er talandi vera. Það er málið, sem að- greinir manninn frá dýrum. Víst er um það, að dýrin hafa skiljanleg samskipti hvert við annað, en mað- urinn þarf meira en samskipti. Hann þarfnast samneytis í tali, í máli. Tal er þannig nauðsynlegt því lífi, sem er í sannleika mannlegt. Tal er einnig áhrifaríkasti máti samskipta. Myndin, dansinn og tónlist flutt af hljómsveitum, er einnig eitt form samskipta, en þetta er stutt skýringum í orðum, sem bœði birta merkingu þessa fyrir mönnum og jafnframt skerpir þessa merkingu, — eða hver þessi merking gceti verið. Myndtœkni eða sýnitœki (visual aids) eru aðeins h j á I p a r t œ k i til að auðvelda samskipti í máli, en koma ekki í stað máls, þrátt fyrir mikla útbreiðslu þessara hjálpartœkja. Auk þessa, er málið tekur í þjónustu sína myndlíkingar, dœmi, samlíkingar og hrinjandi, þá er kraftur þess til að smjúga í hugarfylgsni annarra mjög mikill. Þegar svo þessir sjóðir máls- ins eru bornir fram í orðum persón- unnar, þá bœtist hér við allur hinn leyndardómsfulli kraftur persónuleik- ans, sem komið er á framfœri með röddu, auga, hendi og jafnvel með líkamsstöðu predikarans. Það er eng- inn máti samskipta jafn áhrifaríkur 89

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.