Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 46
ÓLAFUR ÓLAFSSON: I tfma og ótíma Ári5 1936 kom út bókin „14 ár í Kína" eftir Ólaf Ólafsson, kristniboða. mun nú í fárra manna höndum. Flestir þœttir hennar voru úr bréfum, er Ólofur reit íslenzkum kristniboðsvinum frá Kína. Flann hefur nú heimilað birtingu nokkurra þeirra í Kirkjuritinu, og fer hér á eftir sá fyrsti af þeim. Við erum á heimleið frá útstöðinni. — En hvað sífelld samkomuhöld geta verið lýjandi! Ekki sízt, þegar árang- urinn virðist lítill eða enginn. En við látum þó ekki hugfallast, því að reynslan hefir margoft sannað, að árangurinn er aðeins ósýnilegur i bili, og svo minnumst við fyrirheitsins: að orðið muni framkvœma það, sem Guði líkar, og koma því til vegar, er hann fól því að framkvœma. — Jes. 55, 10-------. Við erum á heimleið og hröðum göngunni, því að ekki eralveg hœttu- laust að fara hér um. I flestum þorp- unum, sem við förum fram hjá, eru virkishliðin lokuð um hábjartan dag- inn. Ennþá rýkur úr brunarústunum í Djá-ló. Við sváfum ekki seinni part nœturinnar fyrir hundgá og skotdrun- um. Héðan eru ekki nema 4 km til Djá-ló, stœrsta þorpsins hér í grennd. Nú hafa rœningjarnir lagt það ger- samlega í eyði á einni nóttu. Ég geng við hliðina á hjólbörun- um, sem pjönkurnar mínar eru á. Okumaðurinn er óvenjulega skraf- hreyfinn, og eins og landar hans flest- ir, er hann glaðlyndur og viðmots þýður. Hann er fjölskyldumaður, en áhyggjulaus. Hjólbörurnar eru ale'9 an hans, arfur hans og óðal, óþri°J andi tekjulind. Á þessu ferðalagi t. • fœr hann 75 aura á dag, en Þa hefir hann unnið sér mest inn á e'n um degi. Talið berst eðlilega að samkomua um, sem hann hefir verið á tvo un anfarna daga. Er það í annað skipfl' sem hann hefir heyrt Guðs orð. „Hvernig stendur á því, að sV° margir höfðu bœkur með sér í kiikj unni?“ spyr hann. „Ekki kann nú a þetta fólk að lesa?“ „Jú, í kristnum söfnuðum kunna allir að lesa. Tókstu ekki eftir, 0 margir tóku þátt í söngnum? Kristmr menn hafa söngbók með sér á sam komurnar og Ritninguna." „Þá yrðu ekki margir til að gari9u í kristinn söfnuð hjá okkur. Af manns kunna tœplega 20 að lesa draga til stafs." Ég segi honum, að okkur yr^u engin vandrœði úr því. Ef trúhneig ^ in vaknar og fólk verður höndlað a 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.