Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 46

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 46
ÓLAFUR ÓLAFSSON: I tfma og ótíma Ári5 1936 kom út bókin „14 ár í Kína" eftir Ólaf Ólafsson, kristniboða. mun nú í fárra manna höndum. Flestir þœttir hennar voru úr bréfum, er Ólofur reit íslenzkum kristniboðsvinum frá Kína. Flann hefur nú heimilað birtingu nokkurra þeirra í Kirkjuritinu, og fer hér á eftir sá fyrsti af þeim. Við erum á heimleið frá útstöðinni. — En hvað sífelld samkomuhöld geta verið lýjandi! Ekki sízt, þegar árang- urinn virðist lítill eða enginn. En við látum þó ekki hugfallast, því að reynslan hefir margoft sannað, að árangurinn er aðeins ósýnilegur i bili, og svo minnumst við fyrirheitsins: að orðið muni framkvœma það, sem Guði líkar, og koma því til vegar, er hann fól því að framkvœma. — Jes. 55, 10-------. Við erum á heimleið og hröðum göngunni, því að ekki eralveg hœttu- laust að fara hér um. I flestum þorp- unum, sem við förum fram hjá, eru virkishliðin lokuð um hábjartan dag- inn. Ennþá rýkur úr brunarústunum í Djá-ló. Við sváfum ekki seinni part nœturinnar fyrir hundgá og skotdrun- um. Héðan eru ekki nema 4 km til Djá-ló, stœrsta þorpsins hér í grennd. Nú hafa rœningjarnir lagt það ger- samlega í eyði á einni nóttu. Ég geng við hliðina á hjólbörun- um, sem pjönkurnar mínar eru á. Okumaðurinn er óvenjulega skraf- hreyfinn, og eins og landar hans flest- ir, er hann glaðlyndur og viðmots þýður. Hann er fjölskyldumaður, en áhyggjulaus. Hjólbörurnar eru ale'9 an hans, arfur hans og óðal, óþri°J andi tekjulind. Á þessu ferðalagi t. • fœr hann 75 aura á dag, en Þa hefir hann unnið sér mest inn á e'n um degi. Talið berst eðlilega að samkomua um, sem hann hefir verið á tvo un anfarna daga. Er það í annað skipfl' sem hann hefir heyrt Guðs orð. „Hvernig stendur á því, að sV° margir höfðu bœkur með sér í kiikj unni?“ spyr hann. „Ekki kann nú a þetta fólk að lesa?“ „Jú, í kristnum söfnuðum kunna allir að lesa. Tókstu ekki eftir, 0 margir tóku þátt í söngnum? Kristmr menn hafa söngbók með sér á sam komurnar og Ritninguna." „Þá yrðu ekki margir til að gari9u í kristinn söfnuð hjá okkur. Af manns kunna tœplega 20 að lesa draga til stafs." Ég segi honum, að okkur yr^u engin vandrœði úr því. Ef trúhneig ^ in vaknar og fólk verður höndlað a 44

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.