Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 18
uðinn án þess að reisa sér minnis-
varða uppi á hœð. Slíkar húskirkjur
eru til erlendis.
— Það verður dálítið spennandi
að sjá, hvaða stefnu þið takið í
þessu máli, því að þið standið and-
spœnis vandamálum, sem kynnu að
verða nokkuð tíð hér um slóðir í
framtíðinni.
Prestur e8a miðstöð?
— Ég hef aðeins heyrt því fleygt,
að séra Ingólfur Guðmundsson hafi
gert einhverja áœtlun með tilliti til
þessa safnaðar hér.
Sigurþór: — Já, það var nú í
þeim anda, sem Björn var að lýsa
hér áðan.
Anna María: — Nema hvað hann
taldi alltaf Breiðholt III með í sinni
áœtlun.
Sigurþór: — Já, hann var alltaf
með það í huga, að einn prestur
yrði fyrir öll hverfin þrjú. Auk þess
var hann kominn upp í sex aðstoðar-
menn.
Sr. Arngrímur: — Slíkt er vitanlega
úti í hafsauga.
Anna María: — Okkur leizt ekkert
á það.
Sr. Arngrímur: — Og svo átti að
vera prestur, sem gceti verkað eins
og biskup á hina?
Kollegi minn er farinn að spauga.
Frúin telur, að fólk þar í hverfinu
muni tvímœlalaust kjósa að hafa sinn
prest fyrir sig. Sigurþór er á sama
máli. Honum finnst það á fólkinu,
að þannig sé vilji þess. Sóknarnefnd
hefur hins vegar ekki viljað láta neitt
eftir sér hafa um málið. Hún hyggst
halda fund um húsnœðismálin og
kanna vilja almennings i sókninni um
það, hvort hann vill vera sér um
kirkju og prest eða vera með öðrum,
t.d. í tvímenningsprestakalli. Síðan
kemur að sóknarnefnd að aðhafast
eitthvað.
Sr. Arngrímur: — Þœr hugmyndm
sem hér hafa verið til umrœðu, hafa
yfirleitt beinzt að því, að ekki yr^'
um stórar heildir að rœða.
Sigurþór: — Við ímyndum okkur,
að það sé farsœlla. Ég efast um,
að við fengjum allan þennan scfi9
af börnum, sem hingað kemur í sko
ann, upp í Breiðholt III í sunnudag0
skóla eða messugjörðir.
Sr. Arngrímur: — Nei, slíku þ°r
náttúrulega að dreifa, og það verðui"
áreiðanlega affarasœlast, þegar f°r
ið verður að vinna, að hver maður
hafi ekki svo mikið milli handanna,
að hann ráði ekki við það. Og tv'
menningsprestaköll eru áreiðanle9a
mjög varasöm eftir reynslunni.
Sigurþór: — Eru þau ekki svo
segja úr sögunni?
Sr. Arngrímur: — Ég álít, að sU
tilhögun sé ófœr eins og hún er
í framkvœmd með engri verkaskip^
ingu milli presta.
— Ekki veit ég, hvort ég 010
flœkja málið með athugasemdurn, ea
nú eru uppi hugmyndir um það, a
mynda kirkjulegar miðstöðvar, re
eins og stofnaðar eru lœknamiðstöð^
ar og skólamiðstöðvar. Þá yrði prest
um og öðrum starfsmönnum kirkjunn
ar safnað saman og sfðan fœru Þe^
frá miðstöðinni út til fólksins. Teldu
þið hugsanlegt að taka upp eitthva
slíkt í svona nýjum hverfum? Þa yr°
að
16