Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 49
HERBORG ÓLAFSSON:
Sunnudagur á kristniboðsstöðinni
Hkjuturninn í Tenghsien er hvorki
r né fallegur. En í honum er stór
°9 hljómfögur kirkjuklukka. Hvern
® 9an dag hljómar kall hennar út
lr borgina og umhverfi hennar:
l ai' IQi • . . Komið, komið. í dag er
® 9ur dagur." Og ekki veitir af að
ia ó fólkið. Fótt annað minnir ó
9° daga kristninnar. Bœndur
|Jrð'^rna 'nn Um borgarhliðið með af-
lr sinar, jafnt helga daga og virka.
1° börurnar þeirra ískra undir þungri
* u, götusalar ganga um með
fl ln9 sinn, börn leika á götunum,
®st óhrein og illa til fara, eins og
n Qðra daga.
q n kirkjuklukkan laðar og kallar.
ef9 menn segja sín á milli: „í dag
ustSU?nudagur. í dag er guðsþjón-
^old á hristn'boðsstöðinni." En þeir
a^ram kaupa og selja og
Oq i Um verðlag og peninga, eins
hey- . hefði ' skorizt. Ekkert orð
nst eins oft í Kina og orðið „tsjen",
n'ngar.
^°kkrir hlýða þó ávallt kalli kirkju-
klUFkkrUnnar og koma.
sk.| rSt boma börnin í sunnudaga-
Auk nn’ ^e9ar bringt er í annað sinn.
böf§ SUnnuciagaskólans í kirkjunni
Urn við sunnudagaskóla í þrem-
ur ríkisskólum í borginni. Kennslu í
þeim er hagað með svipuðum hœtti
og hér. Sunnudagaskólamyndir voru
eiginlega þœr sömu, en með kín-
verskum texta. Þau börn ein, sem
kunnu minnisvers síðasta sunnudags,
fengu myndir. Þeim var það góð upp-
örvun og hvatning. Oftast kunnu þau
það öll. Kínverjar eiga mjög auðvelt
með að lœra utanbókar.
Þegar kirkjuklukkan hefur hringt í
þriðja sinn, hefst guðsþjónustan.
Kirkjan rúmar þrjú hundruð manns í
sœti. Oftast er hún full á hverjum
sunnudegi. Allir koma með Biblíu og
sálmabók með sér. Þegar inn er geng-
ið i kirkjuna setjast konur hœgra meg-
in, en karlar vinstra megin. Bekkja-
raðir eru þrjár. Og oft eru konur
svo margar, að þœr fylla bœði
bekkjaröðina lengst til hœgri og í
miðri kirkju. Margar þeirra koma svo
snemma, að þœr geta tekið kennslu-
stund í lestri, áður en guðsþjónustan
byrjar. Meðan sunnudagaskólinn
stendur yfir í kirkjunni eru þœr í
kennslustofu. Kventrúboði les með
þeim annaðhvort sunnudagaskóla-
textann eða guðspjall dagsins. Það
auðveldar þeim að fylgjast með, þeg-
ar lesið er úr Biblíunni í kirkjunni.
47