Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 50
Þœr eru ekki allar duglegar að lesa. Það hefur ekki tíðkazt að stúlkur gangi i skóla. En ekki er auðvelt að setjast á skólabekk, þegar maður er orðinn fullorðinn. Að þessum undir- búningi loknum ganga þœr til kirkju. Söfnuðinn get ég séð fyrir mér hvenœr sem er. Við fyrstu sýn fannst mér allir kirkjugestir hver öðrum líkir. Flestir eru á bláum baðmullarfötum með sama sniði. Karlmenn eru þó flestir í síðum kjólum til hátíðabrigða. Konur í buxum og síðri treyju, en sumar þó í síðum kjól. Allir eru með gljásvart hár, dökk augu og gulbrún- an hörundslit. Við nánari kynni sá ég, að andlit þeirra voru eins ólík og í nokkrum söfnuði hér heima. í þessum söfnuði áttu orð Páls vissulega við: „Lítið til köllunar yðar, brœður,- þér eruð ekki margir vitrir að manna dómi, ekki margir máttug- ir ekki margir stórœttaðir. . . En það, sem ekkert er, hefur Guð útvalið . . Þarna situr Hó Er-sá, bláfátcek ekkja, en alltaf glöð og þakklát. Hún ,,á sér svo dýrðlegan Drottin", hún Hó Er-sá. Oft kom hún inn til mín til þess að segja mér hve óumrœðilega góður Drottinn vœri henni. Alltaf hafði hún nokkra aura til að leggja í sam- skotin. En ég vissi, að þeirvoru „skerf- ur ekkjunnar". Eftir margra ára borg- arstyrjaldir og rœningjaóeirðir voru ekkjur ! Tenghsien ótrúlega margar. A einni samkomu töldum við 82 ekkjur. Hú-sá er frá flóttamannahverfinu úti við Vesturhlið. Hún er greind, ró- leg og virðuleg og er ein af stoðum safnaðarins. Og þarna er Djang-sá, sem var svo skrýtin, þegar hún fyrst byrjaði 0 koma á kristniboðsstöðina. Nú hv!Hr friður yfir litla hrukkótta andlitinU hennar og gleði skín úr augunum- Lí-sá situr alltaf á innsta bekk, fyr' ir framan rœðustólinn. Hún var tor' nœm og skilningssljó og átti mj°9 erfitt með að lœra. Það gerðist einu sinni á vakningasamkomu, að hnn hrópaði upp yfir sig í miðri samkomu- „Ég sé það, ég sé það!" Hvað s° hún? Hún sá Guðs lambið, sem bar syndir hennar. Við vorum að syn9la söng, sem byrjaði á þessa leið: „Sja^^ lambið Guðs, er bar syndir þínar ■ • • Eftir það var Lí-sá sem ný manneskjo- Þarna, í miðri kirkju, er kona huS varðar kristniboðsstöðvarinnar. Hun er greind og dugleg og hreina^!j kvenskörungur. Sumir mundu ef 1 vill hafa kallað hana kvenskass, a^ur en hún snerist til trúar. Það var hun sem henti nýfœddu barni sínu ut sorphaug í brœði sinni yfir, að Pa^ var stúlka, en ekki drengur. Bam^ bjargaðist þó og óx upp og va yndisleg stúlka og þótti bœði móður hennar og öllum, sem hana þekktu> vœnt um hana. Hún fór í Biblíusk0 0 og varð síðar ein af okkar beztu kven trúboðum. Á innsta bekk út við glugga he u' Vú Há-shan, elzti meðlimur safna^ar Ju kín' ins, sitt fasta sœti. Og þarna er Sien-sheng. Hann kennir okkur I ^ versku og er sjálfsagt margbúinn lesa Biblíuna spjalda á milli, öll P ár, sem hann hefur kennt kristni°° um. En hjarta sitt hefur hann e . opnað fyrir orðinu, það hefur a' r® náð lengra en til heilans. Öðru gegnir um Djeng Sien-sheng. Hann 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.