Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 14
Því nœst er svo talinu snúið að
þeim vandamólum og verkefnum,
sem blasa við sóknarnefnd og safn-
aðarfulltrúa í sllkum nýstofnuðum
söfnuði. Þau hljóta að vera tröll-
aukin. Formaður verður enn fyrir
svörum:
— Við höfum að sjólfsögðu hvert
um sig hugsað um og einnig rœtt
lítillega saman um, hvernig starfa
megi í slíkum fimm eða sex þúsund
manna söfnuði með einum presti.
— Nú kom það fram, segir Svein-
björn, — í upphafi, þegar verið var
að kanna aðstœður, að yfir fimmtíu
prósent af íbúum eru undir sextón
óra aldri í Breiðholti I. Það eykur
vitanlega starfsólag til muna.
Björn: — Það er greinilegt, hversu
þörfin er hér mikil fyrir barna- og
unglingastarf. í byggð af þessu tagi
flytjast gjarna ungar fjölskyldur með
ung börn, sumar jafnvel barnmargar.
Breiðholt I er um margt sérstœð
byggð. Hér eru t.d. einbýlishúsa-
hverfi, raðhúsahverfi, stór sambýlis-
hús. í þau siðast töldu flytjast m.a.
lóglaunafjölskyldur. Hér er Reykja-
víkurborg með leiguhúsnœði. Þar eru
gjarnan barnmargar fjölskyldur, ein-
stœðar mœður. Þannig að ég tel, að
þessi byggð sé ó margan hótt nokkuð
góður þverskurður af borgarlífinu,
þótt hún sé ekki mannfleiri en þetta.
Það er þess vegna eðlilegt, að þeir,
sem hér hafa óhuga ó kirkjulegu
starfi, hugsi sitthvað um það, —
hugsi jafnvel til einhverra breytinga
ó því, sem er hefðbundið í þeim
sökum, — vilji kanna nýjar leiðir
og virkja fleiri til starfs.
Prestur skal ekki einn ó akri
— Jú, okkur flaug það nú í
að forvitnilegt gœti verið að skyg9n
ast þar inn, sem verið vceri að mota
farið fyrir nýjan söfnuð. Það vceri
fróðlegt að fó að heyra, hvað efsf
er ó baugi hjó ykkur í þessum efnum-
Sigurþór: — Þar höfum við ek 1
tekið ókveðna eða endanlega afstöðo
til einstakra atriða. En ýmislegt kern-
ur til greina, og öll höfum við sja
sagt okkar hugmyndir um þetta.
Ég sé það t.d. alveg í hendi méh
að það er útilokað að cetla einum
presti að sinna öllu því starfi, sem
fylgir svona söfnuði. Hann er na
fyrst og fremst ekki menntaður 1
þess að gera það svo verðugt se.
Sr. Arngrímur: — Er mannfjöldinn
þó ekki mesti þröskuldurinn? ' 1
hvað kemst einn prestur, ef hann
œtlar að sinna söfnuðinum?
Sigurþór: — Ég tel, að hann þur^'
að hafa sér til aðstoðar mann
eða menn. En hve langt verður 'fari
í slíku, fer aðeins eftir því, hvo
við treystum okkur. Ég teldi, að þ°
vœri alger nauðsyn fyrir prest
hafa einn fastan starfsmann sér vl
hlið allt órið til þess að vinna 0
því m.a. að tengja kirkjustarfið öðru|T1
félagasamtökum og halda uppi ser'
stöku unglingastarfi. Og mér dettur
í hug, að vœntanlegur Skólholtsskó '
kynni að geta menntað slíka menn,
aðstoðarmenn presta. Það er alls ekk
ert nauðsynlegt, að það yrði gu®j
frœðingur, sem kœmi prestinum fl
aðstoðar.
— Eruð þið e.t.v. að velta fyr'r
ykkur róðningu slíks manns?
— Nú móttu ekki bóka það. Sókn