Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 14
Því nœst er svo talinu snúið að þeim vandamólum og verkefnum, sem blasa við sóknarnefnd og safn- aðarfulltrúa í sllkum nýstofnuðum söfnuði. Þau hljóta að vera tröll- aukin. Formaður verður enn fyrir svörum: — Við höfum að sjólfsögðu hvert um sig hugsað um og einnig rœtt lítillega saman um, hvernig starfa megi í slíkum fimm eða sex þúsund manna söfnuði með einum presti. — Nú kom það fram, segir Svein- björn, — í upphafi, þegar verið var að kanna aðstœður, að yfir fimmtíu prósent af íbúum eru undir sextón óra aldri í Breiðholti I. Það eykur vitanlega starfsólag til muna. Björn: — Það er greinilegt, hversu þörfin er hér mikil fyrir barna- og unglingastarf. í byggð af þessu tagi flytjast gjarna ungar fjölskyldur með ung börn, sumar jafnvel barnmargar. Breiðholt I er um margt sérstœð byggð. Hér eru t.d. einbýlishúsa- hverfi, raðhúsahverfi, stór sambýlis- hús. í þau siðast töldu flytjast m.a. lóglaunafjölskyldur. Hér er Reykja- víkurborg með leiguhúsnœði. Þar eru gjarnan barnmargar fjölskyldur, ein- stœðar mœður. Þannig að ég tel, að þessi byggð sé ó margan hótt nokkuð góður þverskurður af borgarlífinu, þótt hún sé ekki mannfleiri en þetta. Það er þess vegna eðlilegt, að þeir, sem hér hafa óhuga ó kirkjulegu starfi, hugsi sitthvað um það, — hugsi jafnvel til einhverra breytinga ó því, sem er hefðbundið í þeim sökum, — vilji kanna nýjar leiðir og virkja fleiri til starfs. Prestur skal ekki einn ó akri — Jú, okkur flaug það nú í að forvitnilegt gœti verið að skyg9n ast þar inn, sem verið vceri að mota farið fyrir nýjan söfnuð. Það vceri fróðlegt að fó að heyra, hvað efsf er ó baugi hjó ykkur í þessum efnum- Sigurþór: — Þar höfum við ek 1 tekið ókveðna eða endanlega afstöðo til einstakra atriða. En ýmislegt kern- ur til greina, og öll höfum við sja sagt okkar hugmyndir um þetta. Ég sé það t.d. alveg í hendi méh að það er útilokað að cetla einum presti að sinna öllu því starfi, sem fylgir svona söfnuði. Hann er na fyrst og fremst ekki menntaður 1 þess að gera það svo verðugt se. Sr. Arngrímur: — Er mannfjöldinn þó ekki mesti þröskuldurinn? ' 1 hvað kemst einn prestur, ef hann œtlar að sinna söfnuðinum? Sigurþór: — Ég tel, að hann þur^' að hafa sér til aðstoðar mann eða menn. En hve langt verður 'fari í slíku, fer aðeins eftir því, hvo við treystum okkur. Ég teldi, að þ° vœri alger nauðsyn fyrir prest hafa einn fastan starfsmann sér vl hlið allt órið til þess að vinna 0 því m.a. að tengja kirkjustarfið öðru|T1 félagasamtökum og halda uppi ser' stöku unglingastarfi. Og mér dettur í hug, að vœntanlegur Skólholtsskó ' kynni að geta menntað slíka menn, aðstoðarmenn presta. Það er alls ekk ert nauðsynlegt, að það yrði gu®j frœðingur, sem kœmi prestinum fl aðstoðar. — Eruð þið e.t.v. að velta fyr'r ykkur róðningu slíks manns? — Nú móttu ekki bóka það. Sókn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.