Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 97

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 97
Ir|ni og er tilreiddur til að heyra nokk- L orð frá Guði úr Biblíunni, sem e'nast að hans eigin stöðu í lífinu. skýrandi predikun er boðun. Það œtíð haft í huga. Hún leyfir ^ngan yfirborðshátt í því að ná 0 Urn á athygli fólksins. Biblían bíð- ram efni, sem er mjög Ijóst, hnit- J11' QS, þungað og bíður útskýringar ^exP°sition). Sé gœtt þ eirrar kunn- ,U' sern nauðsynleg er, þá tekur ^Un ^anginn huga hins venjulega á- eVranda, sem hugsar í myndum. v |09 fair miklir predikarar hafa ekki la kunnáttusamir í þessari list. Jundvallaratriðið er djúp tiltœk og f ei9ianleg þekking á Biblíunni, sem Sé k s^rri re9iu túlkunarinnar. ^ Petta ekki fyrir hendi, mun hin Vrandi predikun (og raunar öll pred- ^ Un) Verða máttlaus.3 Auk þessa er v nn| sicýrandi predikun svo farið, að 'ð (authority) er ekki bundið við nn/ sem í stólnum er „þrem álnum ar andmœlum". Það, sem hinn skýr- Predikari er að gera, er að setja þetf Vaid, sem hann sjálfur lýtur. a er sú tegund, sem hentar þessari öld ' ,sem er tortryggin gagnvart öllu ($u '• S6rn Þróngvað er upp á menn auth3'C'°US QS is aii imposed Up °r,ity)- Biblían þröngvar sér ekki h„ a neinn. Við höfðum ekki til ■ennar * l öátt -a Pann villandi og einfalda kir^. "^'álían segir". Biblían er vald ins iUnnar, predikarans og safnaðar- erurr^6111 tiii:>iáur' vegna þess að við ViðtökeinhU9a ' veita áenni HqI * sem beztu og fremstu heim- er segir okkur, hver trú okkar sé. Hi nefn^S^yrancii predikun hefir verið Predikun par exellence. Hún lagar sig að öllum tímum og öll- um tegundum áheyrenda, og hún er vel fallin til hjálpar hinni hefðbundnu predikun. Hún leiðir einnig á eðlileg- an hátt til samrœðu í hópi (discussion group). Hin skýrandi predikun á fram- tíð fyrir sér og sá predikunarstóll, þar sem hún er flutt. 3. Hugleiðing (Tlie devotional sermon) Hugleiðingin hœfir fyrst og fremst litlum hópi kristinna manna, sem saman er kominn til íhugunar (devo- tional exercise), t. d. í tengslum við neyzlu heilags altarissakramentis. Hugleiðingin miðar oft við hina ýmsu þœtti kristins lífs, svo sem auðmýkt, kjark, sjálfsfórn, svo að eitthvað sé nefnt af efnum hennar. Hugleiðingin á oft mikla dýpt í áér fólgna. Hug- leiðingar í endurhœfingarhópi (re- treat) hafa oft verið djúpsœjar um trúarefni. Hugleiðing, flutt af meistara í trúarlegu innsœi og lífi, er fœr um að veita þeim, sem á hlýða, slíka þekkingu á Guði og sjálfum þeim, að önnur betri þekking verður ekki veitt né aðrar rœðuaðferðir fremri. Allt of oft er þó hugleiðingin grunn- fœr og hún ofnotuð. Nokkrar hugs- anir um andlegt líf spyrtar saman og síðan bornar fram í orðum geta ekki haft mikil áhrif. Sé nœring hins kristna samfélags ekki önnur en þetta, jafnvel þótt þessar hugsanir séu tengdar pistli eða guðspjalli sunnu- dagsins, þá eru veikburðir þessa sam- félags óhjákvœmilegir.4 Hugleiðingin verður að vera afsprengi tilbeiðslu og helgunar, einlœgrar, djúprar og 95 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.