Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 34
Nítján íslendingar í Konsó á nýársdegi 1972. Þórður og Kristín eru lengst til vinstri. okkur, sem komum að þessu vel útbúnu á þeirra mœlikvarða, að gera okkur grein fyrir því, hvað það hefur verið fyrir tvœr hvítar manneskjur að koma þarna og setjast að í kofa eins og þeim, sem innfœddir búa í, — meðal innfceddra manna eingöngu. — En á þessum tœpum átján ár- um, sem síðan eru liðin, er vaxið upp umfangsmikið starf. — f sannleika lifandi söfnuður. Já, reyndar mœtti tala um söfnuði eða sóknir, því að sóknirnar eru þrjár. Þarna á Konsó-stöðinni er sem sagt kristniboði, hjúkrunarkona og einn norskur kennari. Vonandi mun íslendingur taka við því kennarastarfi innan tíðar. Og síðan eru þarna í kringum fjörutíu innfœddir star menn, sem gegna margs konar sto rfs- rf- — Mig langar að forvitnast sv° lítið um íslendingana, sem þarna erU| Eru þeirra lífskjör, aðbúnaður og 0 aðstaða ekki ákaflega fjarri því, se^ við eigum að venjast hér hein"0 — Ojú. Það hlýtur nú að vej En hvað áhrœrir þann ytra aðbun ^ þá er náttúrlega augljóst, oð vl hér á fslandi eigum einhver P bezt útbúnu og íburðarmestu heirr" ' sem til eru á jörðu. Það, sem Þa^ búa við þar suður frá, er vitanle9^ ekki hœgt að mœla á sama nn03 kvarða. En miðað við það, sem e sá, fannst mér fara vel um ÞaU 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.