Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 34
Nítján íslendingar í Konsó á nýársdegi 1972. Þórður og Kristín eru lengst til vinstri.
okkur, sem komum að þessu vel
útbúnu á þeirra mœlikvarða, að gera
okkur grein fyrir því, hvað það hefur
verið fyrir tvœr hvítar manneskjur að
koma þarna og setjast að í kofa eins
og þeim, sem innfœddir búa í, —
meðal innfceddra manna eingöngu.
— En á þessum tœpum átján ár-
um, sem síðan eru liðin, er vaxið
upp umfangsmikið starf.
— f sannleika lifandi söfnuður.
Já, reyndar mœtti tala um söfnuði
eða sóknir, því að sóknirnar eru
þrjár. Þarna á Konsó-stöðinni er sem
sagt kristniboði, hjúkrunarkona og
einn norskur kennari. Vonandi mun
íslendingur taka við því kennarastarfi
innan tíðar. Og síðan eru þarna í
kringum fjörutíu innfœddir star
menn, sem gegna margs konar sto
rfs-
rf-
— Mig langar að forvitnast sv°
lítið um íslendingana, sem þarna erU|
Eru þeirra lífskjör, aðbúnaður og 0
aðstaða ekki ákaflega fjarri því, se^
við eigum að venjast hér hein"0
— Ojú. Það hlýtur nú að vej
En hvað áhrœrir þann ytra aðbun ^
þá er náttúrlega augljóst, oð vl
hér á fslandi eigum einhver P
bezt útbúnu og íburðarmestu heirr" '
sem til eru á jörðu. Það, sem Þa^
búa við þar suður frá, er vitanle9^
ekki hœgt að mœla á sama nn03
kvarða. En miðað við það, sem e
sá, fannst mér fara vel um ÞaU
32