Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 32
hrœring en unnt reyndist að sinna með þeim mannafla, sem þó var þar. — Veiztu, hve margt fólk er á Gidole-svœðinu öllu og á Konsó- svœðinu? — Á þeim svœðum munu búa um 200.000. Þeir segja, að svo horfi, að á þessu ári verði skírðir um sjö hundruð manns í Konsó. Það er ó- venju margt, en þeir telja líklegt, að um sex hundruð manns muni bœtast við árlega á nœstu árum. Það er mikil aukning. Og það er hvað á- nœgjulegast, að fram að þessu hefur tekizt undra vel að fylgja eftir frœðsl- unni og halda við sambandinu við þá dreifðu söfnuði í Konsó. Það kem- ur e.t.v. af því, að Konsó-þjóðflokk- urinn er viðráðanlega stór. Prestarnir þrír létta kristniboðanum starfið afar mikið. Reyndar er nú fjórði presturinn í námi og kemur til starfa innan tíðar. Tuttugu og fjögurra tíma vakt — Hve margar stöðvar heimsóttuð þið á þessu ferðalagi ykkar? — Við komum fyrst til Irgalem. Þar er fyrst og fremst sjúkrahús og meiri háttar skólastarfsemi, bœði fyrir kristniboðana og söfnuðina. — Er sjúkrahúsið þar stœrra en í Gidole? — Já, það er bœði stórt og gott, eitt vandaðasta og bezt rekna sjúkra- hús i Eþíópíu utan Addis-Abeba. Gaman að geta þess, að Jóhannes Ölafsson var formaður byggingar- nefndar sjúkrahússins og átti því hvað verulegastan hlut að því, hve fram- úrskarandi vel hefur til tekizt. — Hann nýtur sem sagttrausts þ°r syðra? — Já, ekki aðeins hjá Norðmönn um, heldur einnig hjá heilbrigðisyf'r völdum í Eþíópíu. Meðan við vortim þar syðra, urðum við þess vör, a þau vildu gera hann umsjónarmann allra sjúkraskýla, a.m.k. í sunnan verðu Gemu-Gofa-fylki. Enda vC,r hann, þegar hann starfaði sem sjúkra hússlœknir í Irgalem, einnig hera lœknir þar um tíma. Frá Irgalem lá leiðin til Mol9e Vondo. Þar er, auk venjulegrar kristn boðsstöðvar, landbúnaðar- og yrkjuskóli, sem Norðmenn hafa s á fót fyrir fé frá Lútherska heim^ sambandinu. Þar er unnið fr°Þ starf. Síðan komum við til Ár Minch. Þar er verið að byggia stöð eftir sérstakri ósk Haile SelaS' ' keisara. Hann hefur ákveðið, að P skuli vera höfuðborg Gemu-G° a ekki hafna þe'rr, se þeir þar úkra' hús, sem það, að sögn, vill ^ norska kristniboðið að taka við reka. * K Skoð' vit- Norðmenn vildu ek beiðni keisarans, þótt staðurinn á mörkum þess svœðis, sem starfa á. í námunda við stöðina er eþíópíska ríkið að byggja sl Þessar þrjár, norsku stöðvar uðum við kyrfilega, en kynntumst & anlega langtum bezt stöðvunum 1 dole og Konsó. Á leiðinni n°rgv. aftur komum við svo loks a sí arnar í Javello, Hagere Maryam Dilld. , — Á þvi svœði, sem þið ^°r um, eru aðeins tvö sjúkrahús? ^ — Já, en sjúkraskýli, stcerra e minna, er á hverri stöð. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.