Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 32

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 32
hrœring en unnt reyndist að sinna með þeim mannafla, sem þó var þar. — Veiztu, hve margt fólk er á Gidole-svœðinu öllu og á Konsó- svœðinu? — Á þeim svœðum munu búa um 200.000. Þeir segja, að svo horfi, að á þessu ári verði skírðir um sjö hundruð manns í Konsó. Það er ó- venju margt, en þeir telja líklegt, að um sex hundruð manns muni bœtast við árlega á nœstu árum. Það er mikil aukning. Og það er hvað á- nœgjulegast, að fram að þessu hefur tekizt undra vel að fylgja eftir frœðsl- unni og halda við sambandinu við þá dreifðu söfnuði í Konsó. Það kem- ur e.t.v. af því, að Konsó-þjóðflokk- urinn er viðráðanlega stór. Prestarnir þrír létta kristniboðanum starfið afar mikið. Reyndar er nú fjórði presturinn í námi og kemur til starfa innan tíðar. Tuttugu og fjögurra tíma vakt — Hve margar stöðvar heimsóttuð þið á þessu ferðalagi ykkar? — Við komum fyrst til Irgalem. Þar er fyrst og fremst sjúkrahús og meiri háttar skólastarfsemi, bœði fyrir kristniboðana og söfnuðina. — Er sjúkrahúsið þar stœrra en í Gidole? — Já, það er bœði stórt og gott, eitt vandaðasta og bezt rekna sjúkra- hús i Eþíópíu utan Addis-Abeba. Gaman að geta þess, að Jóhannes Ölafsson var formaður byggingar- nefndar sjúkrahússins og átti því hvað verulegastan hlut að því, hve fram- úrskarandi vel hefur til tekizt. — Hann nýtur sem sagttrausts þ°r syðra? — Já, ekki aðeins hjá Norðmönn um, heldur einnig hjá heilbrigðisyf'r völdum í Eþíópíu. Meðan við vortim þar syðra, urðum við þess vör, a þau vildu gera hann umsjónarmann allra sjúkraskýla, a.m.k. í sunnan verðu Gemu-Gofa-fylki. Enda vC,r hann, þegar hann starfaði sem sjúkra hússlœknir í Irgalem, einnig hera lœknir þar um tíma. Frá Irgalem lá leiðin til Mol9e Vondo. Þar er, auk venjulegrar kristn boðsstöðvar, landbúnaðar- og yrkjuskóli, sem Norðmenn hafa s á fót fyrir fé frá Lútherska heim^ sambandinu. Þar er unnið fr°Þ starf. Síðan komum við til Ár Minch. Þar er verið að byggia stöð eftir sérstakri ósk Haile SelaS' ' keisara. Hann hefur ákveðið, að P skuli vera höfuðborg Gemu-G° a ekki hafna þe'rr, se þeir þar úkra' hús, sem það, að sögn, vill ^ norska kristniboðið að taka við reka. * K Skoð' vit- Norðmenn vildu ek beiðni keisarans, þótt staðurinn á mörkum þess svœðis, sem starfa á. í námunda við stöðina er eþíópíska ríkið að byggja sl Þessar þrjár, norsku stöðvar uðum við kyrfilega, en kynntumst & anlega langtum bezt stöðvunum 1 dole og Konsó. Á leiðinni n°rgv. aftur komum við svo loks a sí arnar í Javello, Hagere Maryam Dilld. , — Á þvi svœði, sem þið ^°r um, eru aðeins tvö sjúkrahús? ^ — Já, en sjúkraskýli, stcerra e minna, er á hverri stöð. 30

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.