Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 55
Þurfti þar áreiðanlega enginn að 9anga svangur frá borði. ^ann dag var ég, ásamt nokkrum f'nnskum, dönskum og norskum kon- arn, boðin í kaffi á prestssetur uppi 1 sveit (50—60 km. í burtu). Þar var ^iómandi gaman að koma, prests- setrið það fullkomnasta, sem ég hef s®ð, og fólkið ákaflega elskulegt. Kl. 4 var svo fyrirlestur hjá frú ^ergfried Fjose, alþingismanni frá 0s'o. Talaði hún ný-norsku og nefndi erindi sitt „KRISTILEG LÍFSSKOÐUN". ^ þeim fyrirlestri loknum buðu skánskar konur prestkonunum til nffidrykkju, en ég fór með frú Josef- s°n og nokkrum öðrum í kaffi til Prestshjónanna við St. Mariakirkjuna 1 Ystad. Kl. 19.30 um kvöldið var á dag- skránni það, sem kallað var „Svensk opsodia". Var það nokkurs konar völdvaka, sem kirkju-leik- og söng- °kkur Lundarprófastsdœmis annað- lst- Svíar hafa sérstakt lag á að skapa andrúmsloft hrifningar með ^°ng sínum og leik. Þetta var ungt °'k, sem spilaði og lék fyrir okkur ^öð svo miklum yndisleik og innlifun, ° ntanni varð ósjálfrátt á að hugsa, slíka stund myndi maður ekki uPplifa nema einu sinni á œfinni. ^lð sátum í hring í fundarsalnum, Sern var nú eingöngu upplýstur með ertaljósum, skreyttur blómum, og V'rt'st nú gjörbreyttur frá því um dag- J^n. Við feng um hver sitt logandi ert' til að halda á og einnig blóm, ^9 svo sungu allir með, þegar við '• Þetta var ógleymanleg og dá- sam| eg stund. ^ lokinni þessari kvöldvöku bar frú Josefson upp tillögu frá mér, þar sem ég í nafni Prestkvennafélags íslands lagði til, að nœsta Norrœnt prestkvennamót yrði haldið á íslandi árið 1973 (eftir tvö ár) um leið og Prestamót Norðurlanda yrði hér. Sagði ég í tillögu minni, að við á Islandi teldum þetta vera hag- kvœmast og einu vonina, að mót yrði haldið hér, ef það vœri í sam- bandi við prestamótið, því að þegar farin vœri svo löng og kostnaðar- söm ferð, vildu hjónin gjarnan vera samferða. Við teldum œskilegt, að mót yrði haldið hér á íslandi, til þess, m.a., að íslenzkar prestkonur gœtu sem flestar fengið að vera með og kynnst norrœnum prestkonum, en hingað til hefðu þœr ekki getað verið nema ein og ein. Var vel tekið undir þetta, og virt- ust konurnar hafa mikinn áhuga á að koma til íslands. Á eftir las ég fyrir þœr allmikla lýsingu af íslandi, staðháttum hér og veðráttu, en ég hafði orðið vör við furðulega mikla fáfrœði hjá mörgum konum um ís- land. Fór svo, að samþykkt var að halda nœsta mót á íslandi eftir tvö ár, svo framarlega sem kostnaðurinn þœtti ekki óyfirstíganlegur. Þessum degi lauk svo með kaffidrykkju og sungnir voru þjóðsöngvar Norður- landanna. FIMMTUDAGURINN 19. ÁGÚST: Þá var komið að slðasta deginum, og hófst hann að venju með sálma- söng og morgunbœn, sem frú Christa- 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.