Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 64
ar lummur? Hafa þeir ekkert lesið
um trúfrœði og biblíurannsóknir í
síðustu þrjátíu til fimmtíu ár? Þá er
varla von, að þeir séu ,,í takt við
fótatak lifsins í samtíðinni".
FANGINN AF ORÐI GUÐS
Hinn 18. apríl 1971 voru liðin 450
ár frá því að Lúther flutti hina frœgu
rœðu sína fyrir þinginu í Worms.
Þá átti hann þess síðast kost að snúa
við, afneita kenningu sinni, slíðra
sverðið og sœttast við hina rómversku
kirkju. Að öðrum kosti var honum
vís fordœmingin og bálköstur villu-
mannsins skammt undan. Hann var
þess krafinn, að hann gœfi skýrt og
einfalt svar um það, hvort hann vildi
afturkalla. Þá sagði hann, að því
er beztu heimildir herma: „VerSi ég
ekki sannfœrSur meS vitnisburði Ritn-
ingarinnar eða skýrum rökum, — því
að ég treysti hvorki páfa né kirkju-
þingum einum, þar eð vitaS er, aS
þeim hefir oftlega skjátlazt og þau
komizt í mótsögn við sjálf sig, —
þá er ég bundinn af þeim ritningar-
greinum, er ég hefi tilgreint, og sam-
vizka mín er fangin af Orði Guðs.
Þess vegna get ég ekki og vil ekki
afturkalla. —"
Þeir, sem einhvers meta rök og
rannsóknir heimilda, draga orð þessi
á engan hátt 1 efa, né heldur merking
þeirra. Þau eru í fyllstu samhljóðan
við það, er Lúther hafði áður sagt
og ritað — og ritaði og sagði síðar.
í tilefni afmœlis þingsins i Worms
birtisf í guðfrœðitímaritinu Lutherische
Rundshau/Lufheran World merk grein
um framangreind orð Lúthers eftir
dr. Vilmos Vajta, kunnan guðfrœðing
cfð
og einn af ritstjórum tímaritsins. Fyr
sögn greinarinnar er: ,,Þess vegn^
get ég ekki og vil ekki afturkallo-
— Höfundur varpar fram spurning
unni: Er svar Lúthers enn vort,
liðnum þessum 450 árum? —
j greininni fjallar hann um, hversa
Lúther taldi sig verða að byggia a ,
á Ritningunni einni, svo að í henn
urðu öll rök að eiga sér grundvö >
en jafnframt leggur hann höfuðo
herzlu á, að Ritningin var í raun °9
sannle ika Jesús Kristur að skiInip9
Lúthers og boðskapur hennar umffarn
allt réttlœtingin af trú fyrir hann
Minnir höfundur síðan á, að r0,T\
versk-kaþólskir guðfrœðingar hafi
síðari árum haldið því fram, að ker,n.
ingin um réttlœtinguna sé í rc,un'jö
ekki lengur þröskuldur, er stan
þurfi milli Lútherskra og rómvers
kaþólskra. Það eru vissulega 1111
tíðindi. Hvað páfa varðar og kirH^
þingin, bendir dr. Vajta á, að P ^
var Lúther sannfœrður um, að v° ,
• f\6
þeirra stóð ekki ofar Ritningunni
heldur gat það staðið gegn henn
heldur skyldi páfi — og kirkjuÞ'n.
sömuleiðis — hafa vald sitt frá henn^
vera undir hana gefinn og Þl° .
henni. Og „samvizka Lúthers," se^
dr. Vajta orðrétt, „var hertekin sa,f.
vizka á valdi Guðs." Með engu n1°
verða orð hans tekin til stuðn'n^
við það „samvizkufrelsi, sem nútín1 ^
maður gerir kröfur til í sjálfrœði s,n
a i_úthe'
í Þv'
sjálfselsku og sjálfumgleði.
stóð andspœnis Orði Guðs, og
var sá sannleikur, sem samvizka
gat ekki afneitað. Bundin og sa ^
fœrð er samvizka mannsins Þ°
fyrst, er hún finnur Krist s|0
álf°n
62