Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 64

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 64
ar lummur? Hafa þeir ekkert lesið um trúfrœði og biblíurannsóknir í síðustu þrjátíu til fimmtíu ár? Þá er varla von, að þeir séu ,,í takt við fótatak lifsins í samtíðinni". FANGINN AF ORÐI GUÐS Hinn 18. apríl 1971 voru liðin 450 ár frá því að Lúther flutti hina frœgu rœðu sína fyrir þinginu í Worms. Þá átti hann þess síðast kost að snúa við, afneita kenningu sinni, slíðra sverðið og sœttast við hina rómversku kirkju. Að öðrum kosti var honum vís fordœmingin og bálköstur villu- mannsins skammt undan. Hann var þess krafinn, að hann gœfi skýrt og einfalt svar um það, hvort hann vildi afturkalla. Þá sagði hann, að því er beztu heimildir herma: „VerSi ég ekki sannfœrSur meS vitnisburði Ritn- ingarinnar eða skýrum rökum, — því að ég treysti hvorki páfa né kirkju- þingum einum, þar eð vitaS er, aS þeim hefir oftlega skjátlazt og þau komizt í mótsögn við sjálf sig, — þá er ég bundinn af þeim ritningar- greinum, er ég hefi tilgreint, og sam- vizka mín er fangin af Orði Guðs. Þess vegna get ég ekki og vil ekki afturkalla. —" Þeir, sem einhvers meta rök og rannsóknir heimilda, draga orð þessi á engan hátt 1 efa, né heldur merking þeirra. Þau eru í fyllstu samhljóðan við það, er Lúther hafði áður sagt og ritað — og ritaði og sagði síðar. í tilefni afmœlis þingsins i Worms birtisf í guðfrœðitímaritinu Lutherische Rundshau/Lufheran World merk grein um framangreind orð Lúthers eftir dr. Vilmos Vajta, kunnan guðfrœðing cfð og einn af ritstjórum tímaritsins. Fyr sögn greinarinnar er: ,,Þess vegn^ get ég ekki og vil ekki afturkallo- — Höfundur varpar fram spurning unni: Er svar Lúthers enn vort, liðnum þessum 450 árum? — j greininni fjallar hann um, hversa Lúther taldi sig verða að byggia a , á Ritningunni einni, svo að í henn urðu öll rök að eiga sér grundvö > en jafnframt leggur hann höfuðo herzlu á, að Ritningin var í raun °9 sannle ika Jesús Kristur að skiInip9 Lúthers og boðskapur hennar umffarn allt réttlœtingin af trú fyrir hann Minnir höfundur síðan á, að r0,T\ versk-kaþólskir guðfrœðingar hafi síðari árum haldið því fram, að ker,n. ingin um réttlœtinguna sé í rc,un'jö ekki lengur þröskuldur, er stan þurfi milli Lútherskra og rómvers kaþólskra. Það eru vissulega 1111 tíðindi. Hvað páfa varðar og kirH^ þingin, bendir dr. Vajta á, að P ^ var Lúther sannfœrður um, að v° , • f\6 þeirra stóð ekki ofar Ritningunni heldur gat það staðið gegn henn heldur skyldi páfi — og kirkjuÞ'n. sömuleiðis — hafa vald sitt frá henn^ vera undir hana gefinn og Þl° . henni. Og „samvizka Lúthers," se^ dr. Vajta orðrétt, „var hertekin sa,f. vizka á valdi Guðs." Með engu n1° verða orð hans tekin til stuðn'n^ við það „samvizkufrelsi, sem nútín1 ^ maður gerir kröfur til í sjálfrœði s,n a i_úthe' í Þv' sjálfselsku og sjálfumgleði. stóð andspœnis Orði Guðs, og var sá sannleikur, sem samvizka gat ekki afneitað. Bundin og sa ^ fœrð er samvizka mannsins Þ° fyrst, er hún finnur Krist s|0 álf°n 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.