Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 98

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 98
persónulegrar. Auk (eess verður hug- leiðirigin að vera flutt með einföld- um, völdum orðum og þeim, sem snerta tilfinningarnar. Hugleiðingin verður líka að vera flutt með röddu, sem er þýð og vekur traust. Það er óvallt rúm fyrir þessa gerð predik- unar, en hún er líklegri til að dýpka trúarlíf þeirra, sem eru sannir limir kirkjunnar, heldur en að laða hina, sem ekki hafa gefið sig að þessu samfélagi. Hugleiðing má því ekki verða hin eina nœring kirkjunnar. Ef svo verður, mun henni hnigna. 4. Vakningarpredikun (Tlie evangelistic sermon) Hina fjórðu tegund predikunar má nefna vakningarpredikun. Þetta er hin algjöra andstaða hug- leiðingarinnar. Það, sem hún miðar við, er að gjöra þann, sem ekki hefir gefið sig að Kristi, einlœgan tilbiðj- anda. Vakningarpredikun má vel flytja í hefðbundinni guðsþjónustu kirkjunnar, því að það eru staðlausir stafir að nefna alla þá, sem til kirkj- unnar kunna að koma eða eru með- limir hennar, sanna tilbiðjendur. Fram til þessa hefir aftansöngur (Evensong) í ensku kirkjunni og kvöldguðþjón- ustan í fríkirkjunum hentað vel fyrir vakningarpredikunina. Vakningar- predikunin er ómissandi. Hún verður að fá sinn sess. Það er höfuðverk- efni kirkjunnar að boða fagnaðarer- indið þeim, sem utan standa jafnt og þeim, sem eru stöðugir tilbiðjend- ur. Þetta er ekki sú tegund predikunar, sem miðar við dýpt, heldur er tak- mark hennar að boða Krist á þann veg, að nœgjanlega ákveðið og skýrf sé venjulegum manni, svo að hann hneigist til að segja „já" við hvatn- ingu hennar. Hér þarf að viðhafa ríkdóm, myndrœnu. Tilgangur slíkr^r predikunar er ekki boðun afturhvar s (conversion). Við verðum að treysta þvl, að menn geti tekið sinnaskiptan1' afturhvarfi, — m u n i taka sinna- skiptum (conversion) fyrir vakningar predikun. Samt er ekki verið að bjóóa fram hjálprœði fyrir sinnaskipti, ael ur hjálprœði fyrir Krist.Ek' eru allir menn af Guði kallaðir Þ að vinna verk vakningarpredikara (evangelist), en vakningarpredikun verður að fá fastan sess í star,' kirkjunnar, og engin predikun vera án þessa þáttar í boðuninn' Til athugunnar FRAMTIÐ PREDIKUNARINNAR 1 October 1967. Sjá einnig S. Neill/ Church and Christian Un' Oxford University Press, 1968, bls. 27? 2 T h e Humiliation o f C h u r c h , bls. 75. 3 Um þetta atriði sjá John Bright, Authority of the Old TeS fa|s. m e n t , S. C. M. Press 1967, sérstakleð 162 og nœstu. 4 Hortatory Sermon, s|á Stephen Neilf Church and Christian Union, bls. 276. io»- t h e T h e t o 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.