Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 65

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 65
Orð’ 0 'nu- Þar er grundvöllur trúarinnar, 9^,,það, sem ekki er af trú, er synd." r- Vajta segir ennfremur: ,,Sá Qr|nleikur, er gerir menn frjálsa, er sið til þess að játa það, sem við v°r tekið." — „Þetta frelsi fyrir sam- u 9uðfrœðinnar, sem bundin er ^ Orð Guðs, hefur orðið œ dýr- ®tara fyrir guðfrœði mótmœlenda, þ , hafi verið goldið dýru verði. ei ' er ekki að neita, að samvizku gnnS^a^'n9sins getur skjátlazt." — að l Qnn kems^ þeirri niðurstöðu, haf' 'n fríálsa samvizka guðfrœðinnar Vq ' avaHt leiðrétt sjálfa sig. — Hann truf?^ ramversi<u kirkjuna við því, að sin 0 Sarilv'zi<u þeirra guðfrœðinga jn na' er V|iia lœra af Heilagri Ritn- vitn IIkt °9 Lúther' °9 að lokum Qr hann til orða Lúthers sjálfs: ,,Ég tel mig ekki vera spámann, en ég segi, að því meir, sem þeir fyrir- líta mig og því hœrra, sem þeir hreykja sjálfum sér, þeim mun meiri ástœðu hafa þeir til þess að óttast, að ég verði spámaður. . . Og jafnvel þótt ég sé ekki spámaður, þá er ég að mínu leyti sannfœrður um, að Orð Guðs sé með mér og ekki þeim, því að ég hef Ritningarnar mín meg- in, en þeir hafa aðeins eigin kenn- ingu sína. Þetta veitir mér hugrekki, svo að því meira, sem þeir fyrirlíta mig og ofsœkja, því minna óttast ég þá." — Lokaorð dr. Vajtas eru þessi: „Mannlega talað lifum vér enn af ávöxtum þeirrar spámannlegu stöðu, er Lúther tók sér. Þess vegna getum vér ekki og viljum ekki afturkalla." — G.ÓI.ÓI. Um helgisiði Stundum er því varpað fram um helgisiðina, að þeir séu gamal- haþólskt fyrirbœri og ólúterskir. Rétt er það, að helgisiðir vorir eru vor komnir frá rómversku kirkjunni eins og Biblían sjálf, messan °9 yfirleitt öll vor kristnu viðhorf. En hvort þeir séu ólúterskir þarf að athugast. Ágsborgarjátningin talar oft um helgisiði. Skulu hér tilfœrð nokkur a^ urnmœlum hennar um helgisiði til að skýra afstöðu lúterskra til "kaþólskra" helgisiða. I Þar segir: „Vorum söfnuðum er ranglega borið á brýn, að þeir ®99i niður messuna, því að hjá oss er messunni haldið, og hún rt með mestu lotningu. Sömuleiðis gœtum vér nœstum allra vana- le9ra helgisiða." II, 3. "Um kirkjusiði kennum vér, að þeim skuli haldið, sem haldið verð- r að syndlausu, og sem gagnlegir eru til friðar og góðs skipulags 1 kirkjunni." I, 15. 9rein sr. SigurSar Pálssonar. Sjá bls. 79. 63

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.