Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 65
Orð’ 0 'nu- Þar er grundvöllur trúarinnar, 9^,,það, sem ekki er af trú, er synd." r- Vajta segir ennfremur: ,,Sá Qr|nleikur, er gerir menn frjálsa, er sið til þess að játa það, sem við v°r tekið." — „Þetta frelsi fyrir sam- u 9uðfrœðinnar, sem bundin er ^ Orð Guðs, hefur orðið œ dýr- ®tara fyrir guðfrœði mótmœlenda, þ , hafi verið goldið dýru verði. ei ' er ekki að neita, að samvizku gnnS^a^'n9sins getur skjátlazt." — að l Qnn kems^ þeirri niðurstöðu, haf' 'n fríálsa samvizka guðfrœðinnar Vq ' avaHt leiðrétt sjálfa sig. — Hann truf?^ ramversi<u kirkjuna við því, að sin 0 Sarilv'zi<u þeirra guðfrœðinga jn na' er V|iia lœra af Heilagri Ritn- vitn IIkt °9 Lúther' °9 að lokum Qr hann til orða Lúthers sjálfs: ,,Ég tel mig ekki vera spámann, en ég segi, að því meir, sem þeir fyrir- líta mig og því hœrra, sem þeir hreykja sjálfum sér, þeim mun meiri ástœðu hafa þeir til þess að óttast, að ég verði spámaður. . . Og jafnvel þótt ég sé ekki spámaður, þá er ég að mínu leyti sannfœrður um, að Orð Guðs sé með mér og ekki þeim, því að ég hef Ritningarnar mín meg- in, en þeir hafa aðeins eigin kenn- ingu sína. Þetta veitir mér hugrekki, svo að því meira, sem þeir fyrirlíta mig og ofsœkja, því minna óttast ég þá." — Lokaorð dr. Vajtas eru þessi: „Mannlega talað lifum vér enn af ávöxtum þeirrar spámannlegu stöðu, er Lúther tók sér. Þess vegna getum vér ekki og viljum ekki afturkalla." — G.ÓI.ÓI. Um helgisiði Stundum er því varpað fram um helgisiðina, að þeir séu gamal- haþólskt fyrirbœri og ólúterskir. Rétt er það, að helgisiðir vorir eru vor komnir frá rómversku kirkjunni eins og Biblían sjálf, messan °9 yfirleitt öll vor kristnu viðhorf. En hvort þeir séu ólúterskir þarf að athugast. Ágsborgarjátningin talar oft um helgisiði. Skulu hér tilfœrð nokkur a^ urnmœlum hennar um helgisiði til að skýra afstöðu lúterskra til "kaþólskra" helgisiða. I Þar segir: „Vorum söfnuðum er ranglega borið á brýn, að þeir ®99i niður messuna, því að hjá oss er messunni haldið, og hún rt með mestu lotningu. Sömuleiðis gœtum vér nœstum allra vana- le9ra helgisiða." II, 3. "Um kirkjusiði kennum vér, að þeim skuli haldið, sem haldið verð- r að syndlausu, og sem gagnlegir eru til friðar og góðs skipulags 1 kirkjunni." I, 15. 9rein sr. SigurSar Pálssonar. Sjá bls. 79. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.