Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 59
eldur þess, sem Guðs er." Hug-
Vekju þessari fylgir dálítil bœnaskrá
°9 hvatning til bœnar.
Hinn 17. júní 1935 var Bjarni
yjólfsson kosinn í stjórn Kristni-
°Össambands íslands með þeim at-
v'kum, er hann sjálfur lýsti í viðtali,
Sem birt var hér í Kirkjuritinu. Hann
yar bá aðeins tuttugu og tveggja
ara- Um áramót 1935 og 36 tóku
órir ungir menn að sér útgáfu
jarrna, Ástráður Sigursteindórsson,
unnar Sigurjónsson og Bjarni Ey-
Nfsson. Bjarni varð aðalritstjóri
aðsins til dauðadags síns. Mun
varla nokkur maður á íslandi hafa
ritað svo margt um kristniboð sem
°nn. Fjórum árum síðar, 1939, var
Qnri kjörinn formaður Kristniboðs-
!arr|bandsins, aðeins tuttugu og sex
ara^ Hin síðari ár allmörg sat hann
9 í stjórn KFUM og tók þar við for-
^ennsku af séra Bjarna Jónssyni,
V|9slubiskupi, 1965.
Ekki verður hér lýst því mikla starfi,
larni Eyjólfsson vann í vingarði
haffi-'nS- me®a^ Þess' er bann
a ' forgöngu um og stýrði því að
lafnaði
voru hin almennu kristilegu
°| °g biblíunámskeið, sem nú eru
Urn kennd við Vatnaskóg. Áhrif
Ssara móta og námskeiða voru
Qrg Þeim hœtti, að slíkt gat ekki
v 1 _ nema þar, sem Andi Drottins
- ' verki. En það veit Guð, að
^ 1 f Verður oss, vinum Bjarna, að
^9sa til mótanna í framtíð án hans.
nd hans stendur oss óafmáanleg
inu"^ ^U9sk°tssiónum: Uppi á pall-
Qengur hann um gólf og syng-
hið9'QPastur a'lra ellegar predikar
skýra fagnaðarerindi Jesú Krists
af þeirri einlœgni og alvöru, sem
aldrei gleymist. Þá strengi, sem hann
slœr á hörpu fagnaðarerindisins, fá
ekki aðrir snortið með sama hœtti.
Djúpir og alvöruþrungnir eru tón-
arnir, og þó er 1 þeim hin hœsta og
dýrsta gleði.
Leiðtogi var Bjarni með sanni. Þó
var hann hlédrœgur með þeim
hœtti, að honum lét bezt að starfa
með fámennum vinahópi. Þar naut
sín innri gleði hans og þar brann
eldur anda hans hvað skœrastur. Þar
var unun að vera. Gáfur hans voru
svo miklar og margslungnar, að sí-
fellt vakti undrun. Ort var, ef yrkja
þurfti, kennt og frœtt, þegar frœða
þurfti, skrifað, sagðar sögur, lesin
Ijóð, og allt varð með þessum sama
magnaða og þó Ijúfa blœ. Orkan og
eljan voru jafnvel meira undrunar-
efni en gáfurnar og kunnáttan. Oft
var lögð nótt við dag. Það var nauð-
syn, sem ekki varð undan komizt,
því að sannast sagna er, að Bjarni
var ekki einungis formaður KFUM og
Kristniboðssambands íslands. Hann
var framkvœmdastjóri beggja félag-
anna. En hver laun hann fyrir það
tekur, veit Guð einn. Ókvœntur var
hann og engu bundinn nema þessu
eina, sem hann var allur í til hinztu
stundar, að vera vottur Jesú Krists.
Krossinn var Bjarna heilagt tákn.
Ávallt bar hann krossmark innan
klœða. — Hinn 10. janúar s.l. kom
ég á skrifstofu KFUM. Bjarni sat þar
í stól sínum. Mjög var af honum
dregið. Hann átti aðeins eftir fáein
skref í dauðann og vissi það manna
bezt sjálfur. Hann sat álútur við borð-
ið, venju fremur álútur, líkt og hann
57