Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 42

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 42
starfi við. En þeir hófu starf í Suður- Eþíópíu, þegar starfssvœði þeirra í Kína og Mansjúríu lokuðust. Hvergi munu þó jafnmargir kristni- boðar hafa leitað sér nýs starfssviðs og í Suður-Ameríku. Það er líka að vonum. Fjöldamörgum mönnum er Ijóst, það, sem fóir ó íslandi vita, að Suður-Ameríka er ó margan hótt land framtíðarinnar. Annars staðar i heim- inum er vandinn mestur só, að löndin eru ofsetin. Þar horfast menn í augu við geysilegt vandamól offjölgunar- innar. Löndin geta ekki lengur fœtt alla þó, sem þar búa. Þessu er öðru vísi farið um Suður- Ameríku. Þar er ótœmandi land- rými. Talið er, að 16. hluti byggilegs lands jarðarinnar sé í Suður-Ameríku. Hún er að stœrð um 23 milljónir fer- kílómetra eða þrisvar sinnum stœrri heldur en Kína, þar sem 700 til 750 milljónir búa. Og hún er tvisvar sinn- um stœrri en Evrópa. Stœrð landanna í Suður-Ameríku er meiri en menn almennt gera sér í hugarlud. Vér lesum í fréttum um Argentínu og hugsum oss þó land ó borð við meðalland í Evrópu. Hverjum dett- ur í hug, að þetta land sé á stœrð við Frakkland, Þýzkaland, Austurríki, Noreg, Svíþjóð, Sviss, ftalíu, Tyrkland og Portúgal saman lagt? Þjóðabanda- lagið gamla lét ó sínum tlma fara fram rannsókn ó því, hve gera mœtti róð fyrir, að Suður-Ameríka gœti séð mörgu fólki farborða. Meðal annars, sem sú rannsókn leiddi í Ijós, var það að Brasilía, sem nú hefur um 60 milljónir íbúa, gœti framfleytt að minnsta kosti 900 milljónum manna. Talið var, að aðeins einn fjórði hluti rœktanlegs lands þar hefði verið nýtf ur, en 1 Suður-Ameríku mundu aðeins 5% af rœktuðu landi tekin í notkun- fbúum Suður-Ameríku fjölgar einniQ mjög ört, en mest fjölgar þó Indíano kynkvíslunum. Sumir hvítir menn óNaj að Indíónar munu vera um þoð b' að deyja út, og styðjast við frétfr fró Bandaríkjunum. Þetta er ekki o 5 kostar rétt, því að í Suður-Amenku búa um 15—20 milljónir lndíón°- Talið er, að í Suður-Ameríku fjól9' tvöfalt meir en annars staðar að me altali, og þar er engin hœtta ó fer um, þvl landrýmið og lífsskilyrði erU yfrin, svo sem óður segir. ^ Suður-Ameríka er ekki aðeins lan^ framtíðarinnar, heldur er hún ýmsu leyti hreint œvintýraland. Þorn° eru stœrstu fljótasvœði heimsins °9 langsamlega víðóttumestu frumsko9 ar jarðarinnar. Amazonfljótið og þver ór þess hafa vatnasvœði, sem talið um 7 milljónir ferkílómetra e( oð er stœrð. Af þessum miklu fljótum talið, að skipgengir séu um þa® 40 þúsund kílómetrar. Þessi fljótver því aðalsamgönguleið um frurnsk°9 ana miklu. Á þessum fljótum e ^ einnig starfandi kristniboðar, þvl sumir starfa þannig, að kristnibo stöðvarnar eru fljótandi. Það eru ba ' ar, sem kristniboðar hafast við 1 , oft eru lœknar eða hjúkrunarkonar^ þessum bótum. Sigla þeir svo fljótin og leggja að fljótsbakkanu[^ til að starfa meðal fólksins, sem býr. Readers Digest birti fyrir n° um órum fróðlega og skemmti|e9 grein um starf slíkra fljótandi kristn' boðsstöðva ó Amazonfljóti og Pv óm þess. 40

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.