Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 27
ar|n. Og þetta var góður Guð, al-
máttugur Guð. En þeir týndu honum,
°9 síðan hefur öll kappkostun þeirra
snúizt um það, að halda burtu of-
s°knum Satans, sem þeir nefna svo.
■ Guðsdýrkun þeirra er mjög
ef svo mœtti segja?
Þetta, sem fram fer þarna suð-
Ur, frá, er varla hœgt að kalla guðs-
ýrkun. Þeir eru ekki að leita á
and Guðs. Þeir eru að halda frá sér
"lu máttarvaldi.
. Skyldi samlíf heiðinna og krist-
'nria í litlu þorpsfélagi vera mjög
r svona hversdagslega?
, ' Reynslan sýnir, að svo þarf
f ' vera. Við komum í þorp,
I ar sem verið höfðu verulegir erfið-
1 Qr fyrir nokkrum árum vegna á-
9reinings milli heiðingja og kristinna
^nnna. Sá ágreiningur varð vegna
'' abu”-hugmyndar heiðingjanna. Þar
ej/u Þá hjón, sem ekki máttu eigast
. 'r taáú-reglum, þar eð tlminn var
f ' sá rétti fyrir þau. Auk þess
^am svo að því, að horfur voru á,
P01-1 eignuðust barn á þeim tíma,
m ekki var leyfilegur. Heiðingjarnir
0 aUst þess, að fóstrinu vœri eytt
ságðu, að mjög vofeiflega mundi
þ^ra’ Þv' vœri ei<i<i úf af:
^,.Ssu urðu afskaplega skörp andleg
^ ' að vísu ekki beinn ófriður þó.
k U' svo hafði allt sinn framgang,
Q°rniá fœddist, og ekkert gerðist. —
0g9 ^að var einhvern veginn eins
breyting yrði, þegar menn
vjg u s®r grein fyrir þessu. Þegar
._ °mum svo í þetta þorp núna,
eitf ?Q9uiii ileitir það, — þá var
Pað fyrsta, sem við sáum þar,
si<ólah
Us, stœrsta húsið í þorpinu,
reist að nokkru úr fórnartrjám, sem
höggvin höfðu verið niður um allt
þorpið og notuð sem máttarstoðir.
Og um þetta höfðu heiðnir og kristnir
í þorpinu komið sér saman. — Það
er mjög athyglisvert. Það sýnir nátt-
úrulega tvímœlalaust, að í því þorpi
eru tök heiðninnar ákaflega að linast.
Þau eru að vlsu engan veginn horfin,
en þó er Ijóst, að heiðnir og kristnir
geta lifað þarna saman með vissum
hœtti.
— Þarna gerist sem sé eitthvað
líkt því, sem gerðist á Þingvöllum
forðum.
— Ég hef hvað eftir annað nefnt
það hliðstœðuna við kristnitökuna á
Þingvöllum.
Hún er kvöl og ótti
— Ég býst við, að einhverjir vildu
spyrja sem svo: Fœrir kristniboðið og
þau nýju áhrif, sem það flytur með
sér, ekki eitthvað neikvœtt inn í ver-
öld þessa fólks? Gœti það ekki spillt
einhverju?
— Ég fœ ekki séð, hvernig í ver-
öldinni það œtti að vera. — Hið
ytra lœrir það af því, sem það sér,
gildi þrifnaðarog hreinlœtis, fatnaðar
og hollra matarvenja o.s.frv. Til upp-
byggingar sálunni lœrir það svo að
tala satt við náungann í stað þess
að Ijúga að honum, ef svo býður
við að horfa. Það gerir sér grein
þess, að það á ekki að stela. Eitt
það fyrsta, sem það lœrir sér til
menningar, er að lesa. í framhaldi
af því opnast svo leið til annarrar
frœðslu. Og fyrst og síðast og í og
með þessu öllu saman losnar það
undan áþján heiðindómsins, sem er
25