Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 27

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 27
ar|n. Og þetta var góður Guð, al- máttugur Guð. En þeir týndu honum, °9 síðan hefur öll kappkostun þeirra snúizt um það, að halda burtu of- s°knum Satans, sem þeir nefna svo. ■ Guðsdýrkun þeirra er mjög ef svo mœtti segja? Þetta, sem fram fer þarna suð- Ur, frá, er varla hœgt að kalla guðs- ýrkun. Þeir eru ekki að leita á and Guðs. Þeir eru að halda frá sér "lu máttarvaldi. . Skyldi samlíf heiðinna og krist- 'nria í litlu þorpsfélagi vera mjög r svona hversdagslega? , ' Reynslan sýnir, að svo þarf f ' vera. Við komum í þorp, I ar sem verið höfðu verulegir erfið- 1 Qr fyrir nokkrum árum vegna á- 9reinings milli heiðingja og kristinna ^nnna. Sá ágreiningur varð vegna '' abu”-hugmyndar heiðingjanna. Þar ej/u Þá hjón, sem ekki máttu eigast . 'r taáú-reglum, þar eð tlminn var f ' sá rétti fyrir þau. Auk þess ^am svo að því, að horfur voru á, P01-1 eignuðust barn á þeim tíma, m ekki var leyfilegur. Heiðingjarnir 0 aUst þess, að fóstrinu vœri eytt ságðu, að mjög vofeiflega mundi þ^ra’ Þv' vœri ei<i<i úf af: ^,.Ssu urðu afskaplega skörp andleg ^ ' að vísu ekki beinn ófriður þó. k U' svo hafði allt sinn framgang, Q°rniá fœddist, og ekkert gerðist. — 0g9 ^að var einhvern veginn eins breyting yrði, þegar menn vjg u s®r grein fyrir þessu. Þegar ._ °mum svo í þetta þorp núna, eitf ?Q9uiii ileitir það, — þá var Pað fyrsta, sem við sáum þar, si<ólah Us, stœrsta húsið í þorpinu, reist að nokkru úr fórnartrjám, sem höggvin höfðu verið niður um allt þorpið og notuð sem máttarstoðir. Og um þetta höfðu heiðnir og kristnir í þorpinu komið sér saman. — Það er mjög athyglisvert. Það sýnir nátt- úrulega tvímœlalaust, að í því þorpi eru tök heiðninnar ákaflega að linast. Þau eru að vlsu engan veginn horfin, en þó er Ijóst, að heiðnir og kristnir geta lifað þarna saman með vissum hœtti. — Þarna gerist sem sé eitthvað líkt því, sem gerðist á Þingvöllum forðum. — Ég hef hvað eftir annað nefnt það hliðstœðuna við kristnitökuna á Þingvöllum. Hún er kvöl og ótti — Ég býst við, að einhverjir vildu spyrja sem svo: Fœrir kristniboðið og þau nýju áhrif, sem það flytur með sér, ekki eitthvað neikvœtt inn í ver- öld þessa fólks? Gœti það ekki spillt einhverju? — Ég fœ ekki séð, hvernig í ver- öldinni það œtti að vera. — Hið ytra lœrir það af því, sem það sér, gildi þrifnaðarog hreinlœtis, fatnaðar og hollra matarvenja o.s.frv. Til upp- byggingar sálunni lœrir það svo að tala satt við náungann í stað þess að Ijúga að honum, ef svo býður við að horfa. Það gerir sér grein þess, að það á ekki að stela. Eitt það fyrsta, sem það lœrir sér til menningar, er að lesa. í framhaldi af því opnast svo leið til annarrar frœðslu. Og fyrst og síðast og í og með þessu öllu saman losnar það undan áþján heiðindómsins, sem er 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.