Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 91

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 91
Að predika nú á dögum EFTIR D. W. CLEVERLEY FORD ^rc"ntí5 predikunarinnar ^uPphafi þessarar bókar var borin Qrn sú spurning, hvort predikunin Ce|t' einhverja framtíð fyrir sér. Við S|aum, hún er umsetin hindrunum, Serri eru afsprengi 20. aldarinnar. Svo I 'TlSet'n er hún, að varla virðist mögu- e9t, að predikunin komist úr þessu msótri til að eiga framtíð fyrir sér. Qr | ssu þó svo farið? Það er óreið- n ega réttmœtt að spyrja þannig, ^e9ar þcS er haft í huga af hvaða 9a predikunin er spunnin. Hún ó hú^t^eild í tilgangi Guðs, af því að ^Un er | innsta eðli sínu boðun þess, fr'T 9erir- Það er því alls ekki að cetla, að hún eigi framtíð ^r,r hondum, enda þótt eðli þeirrar ^emtíðar sé ekki auðgreint. Tilgang- pr HSSSa er íhuga möguleika e 'kunarinnar nokkru nónar. ne ugun þessa getum við ekki hafið hu^f- tV° atr'®' predikunar séu höfð Qug °St' h>redikun er þjónusta Orðs orS S i"lun er einn'9 þjónusta með ^Qr ^un er Þi°nusta Orðs je S' f3- e- hún birtir hina óaflótan- þ.u starfsemi Guðs með mönnunum, ei . 9etum við vœnst þess, að hún cjy Varanlegt afl í sér fólgið, sé þá anlisk' ~~ en predikunin verður Ors r Vera raunveruleg þjónusta þ! u^s' en ekki aðeins manna orð. shal og taka með í reikninginn orðin og hið mannlega. Maðurinn er talandi vera. Það er málið, sem að- greinir manninn frá dýrum. Víst er um það, að dýrin hafa skiljanleg samskipti hvert við annað, en mað- urinn þarf meira en samskipti. Hann þarfnast samneytis í tali, í máli. Tal er þannig nauðsynlegt því lífi, sem er í sannleika mannlegt. Tal er einnig áhrifaríkasti máti samskipta. Myndin, dansinn og tónlist flutt af hljómsveitum, er einnig eitt form samskipta, en þetta er stutt skýringum í orðum, sem bœði birta merkingu þessa fyrir mönnum og jafnframt skerpir þessa merkingu, — eða hver þessi merking gceti verið. Myndtœkni eða sýnitœki (visual aids) eru aðeins h j á I p a r t œ k i til að auðvelda samskipti í máli, en koma ekki í stað máls, þrátt fyrir mikla útbreiðslu þessara hjálpartœkja. Auk þessa, er málið tekur í þjónustu sína myndlíkingar, dœmi, samlíkingar og hrinjandi, þá er kraftur þess til að smjúga í hugarfylgsni annarra mjög mikill. Þegar svo þessir sjóðir máls- ins eru bornir fram í orðum persón- unnar, þá bœtist hér við allur hinn leyndardómsfulli kraftur persónuleik- ans, sem komið er á framfœri með röddu, auga, hendi og jafnvel með líkamsstöðu predikarans. Það er eng- inn máti samskipta jafn áhrifaríkur 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.