Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 33
vísur og kvœði heldur en annað °bundið mál. Þar með halda menn bví betur i minni og gleyma því rr'iklu síður. Það þriðja: Mjúk mál- sr|illd og haglega samsett vísu orð eftir réttu máli þau hafa meira kraft, nr®ra meir mannsins hjarta og rot- ^estist betur það þœr innihalda en annað sundurlaust málið. Og þó að Guðs orð það sé í sjálfu sér létt og ouðnœmt, og sú allra sœtasta söng- 'ist og málsnilld, hafandi guðdóm- ie9an kraft til að gefa huggun sœrð- Urn, sorgfullum samvizkum og rétti- ie9a að gleðja hjörtu og hugskot ^anna, þá mega þó öll sanngjörn kjörtu vita það og meðkenna, að ^e9ar þar kemur til samans mjúk Hnálsni 1 ld orðanna og fagurt lag og s®t hljóðagrein, þá fœr sá söngur nÝian kraft og gengur dýpra til hjart- Qns og hrœrir og uppvekur til Guðs. f'ivar fyrir skyldi ellegar S. Páll á- nninna oss um lofsöngva og andleg iQfleg kvœði að syngja fyrir Drottni? kyrir þessar greinir svo og einnig móðurmáli voru til sœmdar og feg- Urðar, sem í sjálfu sér er bœði Ijóst °9 fagurt og ekki þarf í þessu efni Ur öðrum tungumálum orð til láns taka, eða brákað mál með bögur a® biggja, þá hef eg alla tíma siðan e9 kom til þessa embœttis (óverðug- Ur) óskað þess og lagt þar hug og astundan á, að vorir sálmar mœttu mjúkari málsnilld eftir réttri ióðstafa grein og hœtti, og þó þar j^eð eftir óminum, þeim þýzka og atneska verða útlagðir. Þar nœst, að Vár * l ^ 1 þessu eylandi mœttum svo sem ? lr a®rir í Danmörk og Þýzkalandi, Qra í sínu móðurmáli með sínum orðum og aðkvœðum, samhljóðandi Guð almáttugan lofa og prísa, bœði utan kirkju og innan með þessum sálmum og andlegum lofsöngvum. En hvernig það hefur tilgengið, og hvar fyrir það hefur allt til þessa ekki skeð, það lœt ég að sinni hjá líða. En hér gekk það svo til, svo sem málshátturinn hljóðar: Non omnibus datur adire corinthum. Ekki öðlast a11- ir að koma í konungahallir. Svo vissa eg allfáa, sem þar höfðu kunnáttu til úr latínu og þýzku svo út að leggja, að það vœri bœði samhljóða við or. iginalum og svo eftir voru skáldskap- armáli og réttri hljóðstafagrein útlagt (því að þessir sálmar eru nœr allir í latínu og þýzkunni fyrst samsettir). En af þvi eg hafði fornumið, að sá vellœrði mann, Séra Ólafur Guð- mundsson, hafði þar sérlega gáfu til framar öðrum, sem eg af vissa og þekkta og þar með góðan vilja að þéna Guðs Kristni í þann máta eftir sinni gáfu. Þá virðist mer ekki tiI- heyrilegt að öfunda eða forsóma ann- an, þó ceðri gáfu hafi af Guði þegið en eg. Heldur hugsaði eg sem S. Páll segir: Hverjum einum veitast ást- gjafir andans til allrar nytsemdar. Item: Guð, þú gefur einum og sér- hverjum eftir því, sem þu vilt. Óskaði eg þá af nefndum séra Ólafi, að hann vildi lagfœra þá sálma, sem vér áður höfðum af þeim frómu mönnum útlagða, sem nú hvíla í Drottni, hverjir er fyrstir útlögðu þá, eftir þeirri gáfu, sem Guð hafði þeim gefið. En fyrir ótta sakir við ámœli af mörgum, sem við hina sálma hafa nú lengi vanist, vildi hann ekki gjöra í fyrstu. 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.