Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 40

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 40
Tíðasöngur fluttur af söfnuði í sóknarkirkju á Englandi. Á Englandi hefir tíðagjörðin staðið með mestum blóma í heiminum. voru Gyðingar, tóku þátt í guðsþjón' ustu musterisins og synagógunnor- Þótt höfuðguðsþjónusta þeirra vceri evkaristian eða neyzla altarissakra- mentisins og þeir héldu einir sér. Við- skilnaður hinna kristnu við synagóð' una verður á ofanverðri 1. öld. A' samt messunni héldu þeir þó ávalh hina sérstöku bœnatíma, sem voru við lýði með Gyðingum. Höfuðbœnatímarnir voru snemm0 morguns og að kvöldi. Þá voru sam- eiginlegar bœnir fluttar og voru þœí fólgnar í lestri úr Ritningunni, bœnum og sálmum Davíðs. Fjölskyldan eða vinir komu saman eða einstaklingar iðkuðu þœr einir sér. Þrjár aðrar bœnastundir voru haldnar einnig- Hin fyrsta þeirra var um þriðju stund eða kl. 9 að morgni, önnur um sjöttu stund eða um hádegi og hin þriðja um níundu stund eða kl. 3 e.h. Þessa1 bœnastundir voru einkum œtlaðar t*l bœnariðju einstaklingsins eða til hugunar meðan á vinnu stóð. Allra þessara þriggja bœnastunda er ge^ í Postulasögunni. Um þriðju stund var það, sem postularnir voru saman komnir í loftstofunni á hvítasunnu °9 Andinn kom yfir þá (Post. 2:15). ^m sjöttu stund fór Pétur upp á þa^ á húsi Simonar sútara í Joppe bœnariðju (Post. 10:9) og um nlunda stund voru þeir Pétur og Jóhannes á leið upp til musterisins til bcEna gjörðar, er þeir hittu lama manninn við Fögrudyr. Þessar fimm bœnastundir, sen1 nefndar hafa verið, voru þannig mió' aðar við trúariðkun einstaklinga eða hóps og þannig héldu hinir kristnu menn þeim. A 34

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.