Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 40
Tíðasöngur fluttur af söfnuði í sóknarkirkju á Englandi. Á Englandi hefir tíðagjörðin staðið með mestum blóma í heiminum. voru Gyðingar, tóku þátt í guðsþjón' ustu musterisins og synagógunnor- Þótt höfuðguðsþjónusta þeirra vceri evkaristian eða neyzla altarissakra- mentisins og þeir héldu einir sér. Við- skilnaður hinna kristnu við synagóð' una verður á ofanverðri 1. öld. A' samt messunni héldu þeir þó ávalh hina sérstöku bœnatíma, sem voru við lýði með Gyðingum. Höfuðbœnatímarnir voru snemm0 morguns og að kvöldi. Þá voru sam- eiginlegar bœnir fluttar og voru þœí fólgnar í lestri úr Ritningunni, bœnum og sálmum Davíðs. Fjölskyldan eða vinir komu saman eða einstaklingar iðkuðu þœr einir sér. Þrjár aðrar bœnastundir voru haldnar einnig- Hin fyrsta þeirra var um þriðju stund eða kl. 9 að morgni, önnur um sjöttu stund eða um hádegi og hin þriðja um níundu stund eða kl. 3 e.h. Þessa1 bœnastundir voru einkum œtlaðar t*l bœnariðju einstaklingsins eða til hugunar meðan á vinnu stóð. Allra þessara þriggja bœnastunda er ge^ í Postulasögunni. Um þriðju stund var það, sem postularnir voru saman komnir í loftstofunni á hvítasunnu °9 Andinn kom yfir þá (Post. 2:15). ^m sjöttu stund fór Pétur upp á þa^ á húsi Simonar sútara í Joppe bœnariðju (Post. 10:9) og um nlunda stund voru þeir Pétur og Jóhannes á leið upp til musterisins til bcEna gjörðar, er þeir hittu lama manninn við Fögrudyr. Þessar fimm bœnastundir, sen1 nefndar hafa verið, voru þannig mió' aðar við trúariðkun einstaklinga eða hóps og þannig héldu hinir kristnu menn þeim. A 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.