Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 43

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 43
Urn) eru sálmarnir 4, 31:1—6, 91, 134. Við a11 hei| alla sálma er bœtt lofgjörð agrar þrenningar, sem gefur til ^ Vnna, að sálmana beri að skoða I l°si hins nýja sáttmála. Fyrir og eftir salmana eru lesin eða sungin and- st®^ (antiphonae). j þeim er fólgin otuðhugsun sálmsins og eru and- stefin oft úr sálmunum tekin. ^nnar hluti tíðagerðarinnar og yldur sálmunum eru lofsöngvar Qntica). Þessir söngvar eru bœði úr arnla_ og Nýjatestamentinu. í óttu- s°ng efri (Laudes) er sungin Lofsöng- Ur Zakaria, Benedictus. Lofsöngur aria, Magnificat, í aftansöng og 0 söngur Simeons, Nunc Dimittis, í nattsöng. Auk þessa eru sérstakir mar á stórhátíðum og minningar- d°gum, . Þr'ðji hluti efnis eru kaflar úr Ritn- þv'Unni- Rhningarlesturinn miðar að I að meginhluti Ritningarinnar sé ^sinn á óri hverju. Þetta veitir þeim, ó ^^ý®'r eða les, œrna þekkingu I 'faingunni. Til þess svo að hjálpa saranum eða áheyrandanum til að ó ra lesturinn að bœnarefni, þá fer v' ?^.'r f|verjum lestri víxllestur eða x s°ngur, responsorium. Það eru Ur Ritningunni, sem undirstrika sem lesið var. Einnig leggur vers bað hr,!-S» v'xlsöngur áherzlu á meginefni 'atiðar. ^Vmnarnir eru yngstir af efni tíða. inn9'lnS' Þessir sálmar eru komnir fyri 1 _ f'ðagjörðina í Vesturkirkjunni bro • f™ hinni austrœnu. Am- Up S'Us biskup í Milano hafði tekið þjó S°n9 hymna og andstefja í guð- munUStunni' en Benedikt frá Nursia yrstur hafa sett hymna í tíða- gerðina í Vesturkirkjunni. Allmargir hinna fornu hymna í tíðasöngnum voru þýddir á íslenzku, en engir þeirra eru nú ! íslenzku sálmabók- inni. Hins vegar eru nokkrir hymnar fornir í sálmabókinni, er vel henta í tíðagerðinni ásamt öðrum sálmum þar. Einstök vers úr Saltaranum eða úr öðrum ritum Biblíunnar eru sungin eða lesin sem víxllestur eða víxl- söngur I upphafi tíðagjörðarinnar og eftir söng hymnanna. Að síðustu skal svo nefna kollekt- urnar eða bœnirnar. Hinar eldri þeirra eru margar stórlega fagrar og hafa staðizt í tímanna rás. Við fyrstu sýn eða áheyrn má vera, að þessar bœn- ir virðist framandi um orðfœri, en þœr eru frábœrlega skýrar um efni. Fyrir kollektunum'fer oft bœnaákall, preces. Það er frumflutt sem víxl- bœnir. Þetta er í höfuðatriðum efni tíða- gjörðarinnar, Eins og hver og einn getur séð af þessu, miðar þessi til- beiðsla við að biðja Guðs orð í sam- félagi, menn biðja saman. Þetta at- ferli eflir bœði þekkingu og vekur til þátttöku og rótfestir þá í Guðs orði, er hafa þá trú, er leitar nœringar og svölunar. Hitt er svo annað, að al- menningi er vart œtlandi að biðja allar hinar átta tíðir, enda ekki hugs- að á þann veg. Morgunsöngurinn og aftansöngurinn henta vel, ekki sízt á helgum dögum. Aftansöngurinn gœti þá fengið þann sess, sem síð- degisguðþjónustur hafa nú sums staðar. 137

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.