Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 43
Urn) eru sálmarnir 4, 31:1—6, 91, 134. Við a11 hei| alla sálma er bœtt lofgjörð agrar þrenningar, sem gefur til ^ Vnna, að sálmana beri að skoða I l°si hins nýja sáttmála. Fyrir og eftir salmana eru lesin eða sungin and- st®^ (antiphonae). j þeim er fólgin otuðhugsun sálmsins og eru and- stefin oft úr sálmunum tekin. ^nnar hluti tíðagerðarinnar og yldur sálmunum eru lofsöngvar Qntica). Þessir söngvar eru bœði úr arnla_ og Nýjatestamentinu. í óttu- s°ng efri (Laudes) er sungin Lofsöng- Ur Zakaria, Benedictus. Lofsöngur aria, Magnificat, í aftansöng og 0 söngur Simeons, Nunc Dimittis, í nattsöng. Auk þessa eru sérstakir mar á stórhátíðum og minningar- d°gum, . Þr'ðji hluti efnis eru kaflar úr Ritn- þv'Unni- Rhningarlesturinn miðar að I að meginhluti Ritningarinnar sé ^sinn á óri hverju. Þetta veitir þeim, ó ^^ý®'r eða les, œrna þekkingu I 'faingunni. Til þess svo að hjálpa saranum eða áheyrandanum til að ó ra lesturinn að bœnarefni, þá fer v' ?^.'r f|verjum lestri víxllestur eða x s°ngur, responsorium. Það eru Ur Ritningunni, sem undirstrika sem lesið var. Einnig leggur vers bað hr,!-S» v'xlsöngur áherzlu á meginefni 'atiðar. ^Vmnarnir eru yngstir af efni tíða. inn9'lnS' Þessir sálmar eru komnir fyri 1 _ f'ðagjörðina í Vesturkirkjunni bro • f™ hinni austrœnu. Am- Up S'Us biskup í Milano hafði tekið þjó S°n9 hymna og andstefja í guð- munUStunni' en Benedikt frá Nursia yrstur hafa sett hymna í tíða- gerðina í Vesturkirkjunni. Allmargir hinna fornu hymna í tíðasöngnum voru þýddir á íslenzku, en engir þeirra eru nú ! íslenzku sálmabók- inni. Hins vegar eru nokkrir hymnar fornir í sálmabókinni, er vel henta í tíðagerðinni ásamt öðrum sálmum þar. Einstök vers úr Saltaranum eða úr öðrum ritum Biblíunnar eru sungin eða lesin sem víxllestur eða víxl- söngur I upphafi tíðagjörðarinnar og eftir söng hymnanna. Að síðustu skal svo nefna kollekt- urnar eða bœnirnar. Hinar eldri þeirra eru margar stórlega fagrar og hafa staðizt í tímanna rás. Við fyrstu sýn eða áheyrn má vera, að þessar bœn- ir virðist framandi um orðfœri, en þœr eru frábœrlega skýrar um efni. Fyrir kollektunum'fer oft bœnaákall, preces. Það er frumflutt sem víxl- bœnir. Þetta er í höfuðatriðum efni tíða- gjörðarinnar, Eins og hver og einn getur séð af þessu, miðar þessi til- beiðsla við að biðja Guðs orð í sam- félagi, menn biðja saman. Þetta at- ferli eflir bœði þekkingu og vekur til þátttöku og rótfestir þá í Guðs orði, er hafa þá trú, er leitar nœringar og svölunar. Hitt er svo annað, að al- menningi er vart œtlandi að biðja allar hinar átta tíðir, enda ekki hugs- að á þann veg. Morgunsöngurinn og aftansöngurinn henta vel, ekki sízt á helgum dögum. Aftansöngurinn gœti þá fengið þann sess, sem síð- degisguðþjónustur hafa nú sums staðar. 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.