Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 46
hefir blessað oss með hvers konar
andlegri blessun og himneskri.
BÆNIR
(Preces)
V. Kyrie eleison.
R. Guð, Faðir, miskunna þú oss.
V. Kriste eleison.
R. Kristur, Guðs Son, miskunna þú
oss.
V. Kyrie eleison.
R. Guð, Heilagur Andi, miskunna
þú oss.
V. Drottinn, gjör ei við oss eftir
vorum syndum
R. og gjald oss ekki eftir vorum
misgjörðum.
V. Drottinn, heyr vora bœn
R. og lát hróp vort koma fram fyrir
þíg.
Staða tíðagerðarinnar eftir siðbót
Við siðbót varð mikil breyting á tíða-
gjörðinni. Hún var fólgin í þvt, að
stytta tíðagjörðina. Niður féll allt,
sem laut að tignun hinna einstöku
dýrlinga. Óttusöngur efri og aftan-
söngur voru einu tíðirnar, sem haldið
var í meginatriðum, og svo skipað
fyrir, að þessi tíðagjörð skyldi flutt í
kirkjunum dag hvern. í sveitakirkjum
var þó ekki gert ráð fyrir tíðagerð-
inni. Ekki var gert ráð fyrir, að tíða-
gerðin vœri lesin. Dag hvern áttu og
nemendur í skólunum (latínuskólun-
um) að syngja þessa tíðagerð, og
var það gert á latínu, svo sem áður
hafði verið. Þessi söngur átti þannig
að þjóna latínulœrdómi. Sálmar
(hymnar) voru þó sungnir á móður-
V. Biðjum: Guð, Faðir vor, þú, sem
fyrirbjóst oss frelsi í Jesú Kristi-
Gef oss náð til að meðtaka fyr'r'
gefningu syndanna í trúnni °9
vitnisburð Heilags Anda urn
það, að við séum þín sann°r
leg börn og erfingjar eilífs ltfs’
Fyrir Drottin vorn Jesúm Krist.
R. Amen.
BLESSUN
V. Þökkum Drottni og vegsömun1
hann.
R. Guði sé vegsemd og þakkar
gjörð.
V. Náðin Drottins vors Jesúm Kriss'
kœrleiki Guðs og samfélag Hei'
ags Anda, sé með oss öllurn’
R. Amen.
Ö'
máli. Þessi latínusöngur varð aU
vitað til þess að eyðileggja
gjörðina fyrir almenningi. Leyfar tíðu
söngsins héldust þó a11 viða og a
lengi. Það er athyglisvert, að latínan
skyldi hafa þessi tök á tíðasöngnunn
í kirkju, sem lagði svo mjög áherZ
á móðurmál í tilbeiðslunni.
í ensku kirkjunni fór á allt annan
veg. Þar réði hið lútherska siðbótar
sjónarmið um skipulag tíðagjör^ar
innar. Prestum var œtlað að syn9'
eða lesa óttusöng (Mattins) og oftarl
söng (Evensong) í kirkjunum °9 .
móðurmáli, svo að söfnuðurinn 9
tekið þátt í bœnunum. Saltarinn, se^
áður var sunginn á einni viku, ,
nú sunginn eða lesinn á einum m011
140