Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 46
hefir blessað oss með hvers konar andlegri blessun og himneskri. BÆNIR (Preces) V. Kyrie eleison. R. Guð, Faðir, miskunna þú oss. V. Kriste eleison. R. Kristur, Guðs Son, miskunna þú oss. V. Kyrie eleison. R. Guð, Heilagur Andi, miskunna þú oss. V. Drottinn, gjör ei við oss eftir vorum syndum R. og gjald oss ekki eftir vorum misgjörðum. V. Drottinn, heyr vora bœn R. og lát hróp vort koma fram fyrir þíg. Staða tíðagerðarinnar eftir siðbót Við siðbót varð mikil breyting á tíða- gjörðinni. Hún var fólgin í þvt, að stytta tíðagjörðina. Niður féll allt, sem laut að tignun hinna einstöku dýrlinga. Óttusöngur efri og aftan- söngur voru einu tíðirnar, sem haldið var í meginatriðum, og svo skipað fyrir, að þessi tíðagjörð skyldi flutt í kirkjunum dag hvern. í sveitakirkjum var þó ekki gert ráð fyrir tíðagerð- inni. Ekki var gert ráð fyrir, að tíða- gerðin vœri lesin. Dag hvern áttu og nemendur í skólunum (latínuskólun- um) að syngja þessa tíðagerð, og var það gert á latínu, svo sem áður hafði verið. Þessi söngur átti þannig að þjóna latínulœrdómi. Sálmar (hymnar) voru þó sungnir á móður- V. Biðjum: Guð, Faðir vor, þú, sem fyrirbjóst oss frelsi í Jesú Kristi- Gef oss náð til að meðtaka fyr'r' gefningu syndanna í trúnni °9 vitnisburð Heilags Anda urn það, að við séum þín sann°r leg börn og erfingjar eilífs ltfs’ Fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. R. Amen. BLESSUN V. Þökkum Drottni og vegsömun1 hann. R. Guði sé vegsemd og þakkar gjörð. V. Náðin Drottins vors Jesúm Kriss' kœrleiki Guðs og samfélag Hei' ags Anda, sé með oss öllurn’ R. Amen. Ö' máli. Þessi latínusöngur varð aU vitað til þess að eyðileggja gjörðina fyrir almenningi. Leyfar tíðu söngsins héldust þó a11 viða og a lengi. Það er athyglisvert, að latínan skyldi hafa þessi tök á tíðasöngnunn í kirkju, sem lagði svo mjög áherZ á móðurmál í tilbeiðslunni. í ensku kirkjunni fór á allt annan veg. Þar réði hið lútherska siðbótar sjónarmið um skipulag tíðagjör^ar innar. Prestum var œtlað að syn9' eða lesa óttusöng (Mattins) og oftarl söng (Evensong) í kirkjunum °9 . móðurmáli, svo að söfnuðurinn 9 tekið þátt í bœnunum. Saltarinn, se^ áður var sunginn á einni viku, , nú sunginn eða lesinn á einum m011 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.