Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 20

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 20
getið sér hið ágœtasta orð í starfi sínu og viljum vér óska og biðja þess, að heilsa hans leyfi honum að takast á hendur prestsskap að nýju sem fyrst. Honum og konu hans, frú Önnu Sig- urkarlsdóttur, og börnum þeirra send- um vér bróðurkveðjur með þeirri ósk og bœn. Sr. Friðrik A. Friðriksson, fyrrum sókn- arprestur á Húsavík og prófastur í Suður-þingeyjarprófastsdœmi, tók að sér 1. maí 1964 að þjóna Hálspresta- kalli, sem enginn hafði sótt um. Síð- an þjónaði hann þessu kalli sem sett- ur prestur til 1. nóv. 1972. Lengur taldi hann sér ekki fœrt að gegna embœttinu, enda orðinn rúmlega hálf- áttrœður. Hafa þau hjónin, frú Gertrud og sr. Friðrik, að verðleikum uppskor- ið mikið þakklœti Fnjóskdœlinga fyrir veru sína og störf á meðal þeirra þessi ár. Þökk sé þeim og blessi Guð þeim ókomna daga. Sr. Bernharður Guðmundsson, œsku- lýðsfulltrúi, var ráðinn til starfa við útvarpsstöð Lútherska Heimssam- bandsins í Addis Abeba. Var til skilið, að hann tœki við því starfi í marz. Það var gefið eftir, þótt þriggja ára ráðn- ingartími hans í embœtti œskulýðs- fulltrúa vœri ekki á enda fyrr en 1. ágúst. Að tillögu œskulýðsnefndar þjóðkirkjunnar var starfi œskulýðsfull- trúa ráðstafað til bráðabirgða fram til þess tíma og hafa þrír nefndarmanna skipt með sér starfinu gegn þeim launum, sem œtluð eru œskulýðsfull- trúa. Vér þökkum sr. Bernharði ötula og farsœla framgöngu í því starfþsem hann hefur nú kvatt. Ráðning hans er- lendis er til þriggja ára. Kirkja íslands er aðili að útvarpsstöðinni í Addis Ab- eba, eins og aðrar kirkjur ! Lútherska Heimssambandinu. Minnumst þeirrar mikilvœgu stofnunar í bœnum vorum og hins íslenzka fulltrúa þar, sem og annarra íslendinga, sem þjóna rödd fagnaðarerindisins í Eþíópíu. Sr. Jónas Gíslason, sóknarprestur 1 Grensásprestakalli í Reykjavík, hefur verið skipaður lektor í kirkjusögu við Guðfrœðideild Háskólans frá 1. júlí nk., en hann hefur að undanförnn gegnt kennslu í þeirri grein sem ad- junkt, jafnhliða prestskap sínum. Hans er saknað af sóknarmönnum, sem hefðu viljað njóta hans lengur að. En kirkjunni vinnur hann áfram, þótt á nýjum vettvangi sé. Megi blessun fylgja störfum hans. Aðrar breytingar Þá er að geta þessara breytinga: Sr. Sigurður H. Guðmundsson, Rey^' hólum, var að eigin ósk settur frá sept. 1972 til að vera sóknarprestui" 1 Eskifjarðarprestakalli. Var hann skip aður í það embcetti 1. maí s. I. Sr. Jóhann Hlíðar, Vestmannaeyiurri' var skipaður annar prestur í prestakalli í Reykjavík 1. október 197 Sr. Jóhannes Pálmason, Stað í andafirði, var skipaður sóknarprestu í Reykholtsprestakalli 1972. 1 nóvem ber 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.