Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 28

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 28
Síðari hluti HELMUT THIELICKE: Dœmisagan of týnda syninum jk. 15:25-32. Það er annað andrúmsloft í slðari hluta dœmisögunnar af týnda synin- um. Upphafið einkenndi œsandi at- burðarós. Þeir feðgar voru á öndverð- um meiði, unz sonurinn kvaddi og hvarf af landi brott, fór burt í fjarlœgt land. Þar með eignaðist hann frelsið, sem hann dreymdi um. En eftir það er sem feigum verði ei forðað. Það sígor ó ógœfuhliðina fyrir honum, unz hann hafnar í svínastíunni. Dýpra verður ekki sokkið. Og í þessari mynd þótt- umst við sjó okkur sjólf. í fyrstunni erum við frjóls. Eigum kost ó að velja og hafna. En svo brjot- um við allar brýr að baki okkar og neyðumst til að þramma endaloos breiðstrœti ólóns og afglapa. Við er- um flcekt í neti syndar og sektar, al' veg eins og týndi sonurinn. En svo gerist kraftaverk. Týnda syn' inum er leyft að koma heim. Hann verður frjóls ó ný, barn, sonur. Og er hlekkirnir falla skröltandi af honom niður ó gólf, þó lýstur gamla heimil'^ hans upp fagnaðarópi yfir þessom eina, sem var týndur, en er nú fun inn. Hér greinir fró falli mannsins, en einnig því, hversu honum er bjai'g0 ó síðustu stundu. Þess vegna er sögn þróðurinn svo stórbrotinn. Við stón um hér andspœnis flónsku okkar fóróðum ókvörðunum, en um le eygjum við hinn sterka, útrétta anTI legg, sem hélt okkur uppúr allan tin^ ann. í andró er brugðið upp myn^ hrikalegum vanda mannlegs lífs< 218

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.