Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 34

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 34
við hendina. Við blekkjum okkur sjálf að þvi er varðar þann eilífa grundvöll, sem líf okkar hvílir á, jafnvel þótt við höfum ekkert um það að segja, hvern- ig hann er lagður. Við erum svo Ijóm- andi frábœrar manneskjur. Guð œtti eiginlega að óska sjálfum sér til ham- ingju með að hafa vinzað okkur úr fjöldanum. Hann verður ekki svikinn af okkur. Við erum salt jarðar, útverðir guðsríkisins. Hvernig fceri, ef engin kristileg stétt bjargálnamanna fyrir- fyndizt í heiminum? En okkur ágœtu vinir og brœður, níhilistarnir, skynja andlegu straum- ana, sem frá okkur liggja, og bregðast við þeim á sinn sérstaka hátt. Og óð- ara hefur okkur verið skipað á bekk með eldra bróðurnum í dœmisögunni. Þegar við skoðum guðspjallið nán- ar, kemur i Ijós, að eldri bróðirinn dregur skýra markalínu milli sín og vesalings týnda sonarins. Hann segir ekki við föðurinn: ,,Bróðir minn kœr er kominn heim aftur," heldur: ,,Þessi sonur þinn er kominn." Og sjálf segj- um við sjaldnast: „Þeir eru börn Guðs." Og eldri sonurinn heldur áfram: ,,Ég hef alltaf verið hjá þér." Skilur hann ekki, að um leið og hann hefur lokið þessum orðum, er hann ekki lengur með föðurnum? Fað- irinn er af hjarta glaður yfir því að fá týnda soninn sinn heim aftur. Hjartað dansar í brjósti hans af fögnuði. Kem. ur eldri sonurinn ekki auga á það, að þrátt fyrir „trygglyndi" sitt fjarlœgist hann föðurinn meir og meir, af því hjarta hans slœr ekki í takt við hjarta föðurins? Sá, sem getur ekki glaðzt með Guði yfir því að freðin sál tekur að þiðna og sljótt hjarta að gefa við sér á ný, hann er að rjúfa samband sitt við Guð. Sá, sem á ekki hlutdeild í kœrleika Jesú Krists á hinum týndu og villuráfandi, hann reisir múr miH' sín og Guðs, jafnt fyrir því þótt hann lifi bœnalífi og lesi í Biblíunni. Sá, sem hefur enga löngun til þess að stuðla að frelsun sœrðrar sálar, hann er fjcm’1 föðurhjarta Guðs, eins fyrir því þótt hann sœki kirkju jafnaðarlega. Við sjáum nú, hvað er bogið við eldri son- inn — og þá kannski okkur líka, miQ ogþig- í annan stað er eldri bróðirinn asfor út af verðmcetunum, sem bróðir han5 hefur sólundað. Og honum óar við þvl' hve löngum tíma œvintýramaðurinn bróðir hans hefur eytt til einskis. Hve allt hefði orðið hagkvœmara og ódýr' ara, hefði bróðir hans aldrei farið að heiman. Og af hverju þurfti hann 0 sökkva sér niður í Nietzsche og MarX’, Þannig œsir ólán bróðirins upp 1 eldri syninum öldur reiði og haturs, en vekur hann ekki til samúðar. En hann gerir sér enga grein fyrir því, að þesS' viðbrögð fjarlœgja hann föðurnum- , Og hvílíkur reginmunur er á Þ'J1' hvernig faðirinn tekur á móti týn syninum. Hann hugsar ekkert um Þa sem sonurinn hefur glutrað niður Hann er svo feginn að fá hann hei í augum föðurins er taumlaus eya5 sonarins smámunir hjá hinu, að si01 skuli hann nú vera kominn heim. Þ' ^ fyrir tötrana, og þrátt fyrir merki gjálífi og ástríður, þekkir hann s sinn samstundis aftur og tekur hon ^ opnum örmum, af því að hér er son hans að rœða. Þetta er þcmð miðja guðspjallsins. g Sjálf kunnum við að hafa 224
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.