Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 42
gáttir tungumálsins, og streymdu þar fram orð og hugmyndir í ótrúlega miklu magni og fjölbreytni. En öll voru trúarbrögðin fólgin í þessu eina orði, trúnaðartraust. „Hvað þýðir það að hafa einhvern Guð — eða hvað er Guð? Að hafa Guð er ekki annað en að treysta honum og trúa af hjarta. Það er aðeins traustið og trúin, sem skera úr því, hvort um er að rœða Guð eða hjáguð. Sé trúin og traustið einlœgt, þá er þinn Guð líka réttur Guð. En sé traustið veiklulegt og rangt, þá er heldur ekki um réttan Guð að rœða. Því þetta tvennt á saman, traustið og Guð. Það, sem hjarta þitt treystir á, það er í reynd þinn Guð". „Að hafa Guð, það er að hafa eitthvað, sem hjartað setur allt traust sitt á." „Trúin skapar guðdóminn". Lúther sniðgekk ekki paradoxalt orða- lag fremur en Jesús. „Trúin ein" — það er hneykslanleg einskorðun Lúthers á kenningu Páls um trúna — og setur á oddinn hans spámannlegu og evangelisku trú, til aðgreiningar frá móralisma og mys- tik. Því s o I a f i d e endurspeglar þann Guð, sem sýndi, að hann var allt of lifandi, heilagur og ncergöngull til að Lúther gœti staðizt með verð- leika og verkakenningu eða medi- tation og mystiska einingu við guð- dóminn. Guð var að skilningi Lúthers „ekki neinn kyrrlátur, hvílandi máttur, heldur virkur máttur og stanzlaus virkni, sem óaflátanlega er í hreyf- ingu og starfi, því að Guð hvílist ekki, heldur vinnur óaflátanlega." Ef einhver trúir á Guð, þá á hann allt í sinni tru. „Hann á hið liðna, 232 því trúin les í texta sögunnar, les í sögu mannkynsins og í lítilli sögu einstaklingsins um kœrleika Guðs". Trúin er fœr um að breyta hverju tapi í vinning. Átakanlegasti harm- leikur framleiðir gildismœti, — sem ekki hefðu áunnizt án þeirrar syndar og þess ranglœtis, sem framið var. Út af illu er skapað nokkuð gott. Gegn um kœrleikann umbreytist þján- ingin í friðþœgingu. Kristur þjáðist í eitt sinn fyrir alla. Hans þjáning 0 Golgata og í tilsvarandi útgáfum af Golgata mannkynsins, einnig þeirri Golgata, sem mannkynið hefur nú verið leitt upp á, verður fyrir trúnd umbreytt í sigur. Með orðum Lúthers „verður kristin manneskja þannig máttugur listamaður og undursam- legur skapari, sem úr sorginni skapar gleði, úr óttanum hughreystingu, ur syndinni réttlceti, úr dauðanum W' Trúin eignast það, sem koma skcÁ Hún er ómótstœðilegt framdriftarafl í lífinu. Traustið er gott tré, sem hlýrur að bera góða ávöxtu. Sannarlegr traust er „guðdómlegt verk í °sS' sem skapar oss að nýju". Trúin spyr ekki, hvort gera beri góðverk, Þvl að áður en að því er spurt, hefir h°n gert þau og er ávallt að fást við þau". Trúin örvœntir ekki út af Þvl' sem koma skal. En fyrst og síðast á trúin hið na' lœga, e i I í f n u það er ve I- ' / r X þóknun Guðs, sem tekur í burtu ney° samvizkunnar og frelsar frá þrceldorrl' inum undir lögmálinu, sérstaklega frá byrðum hinna aukalegu 9U® rœkniverka, sem bláft áfram 9eta lent í árekstri við siðferðilegar skyldul' Frelsi gegnum traust á Guði er inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.