Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 51

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 51
Veðið á um, hversu mikinn hlut Gyð- ln9ar mcettu eiga að ýmiss konarstarf- Serni. Voru þeim skammtaðir20hundr- oðshlutir. Lög þessi voru þó, svo sem rezki sagnfrceðingurinn C. A. Macart- neV bendir á í hinu umfangsmikla, |Ve99ja binda riti sínu um Ungverja- and nú, framkvœmda á mjög ung- Verskan hátt: í stjórnir stofnana, verzl- ana, málafcerslustofa og annarra S'^ra var ráðinn hœfilegur fjöldi " reinna" Ungverja, sem ekki þurftu annað að gera en taka laun stn fyrir a vera aríar. Að öðru leyti var allt eins og áður. o tieiri ,,Gyðingalög" fóru á eftir, 9 beim var fylgt fastar fram. v ,m s'®ir kom svo að því, að Þjóð- ^er|ar hernámu Ungverjaland, og °hflutningar hófust í lestum, hóp- sem 70 manns var troðið í. Va9num U 1 flut rn'^ian ianí 1944 var fjöldi brott- sonh0 °rð'nn me'r' en 300-000- John' vim Q^ði sto®u9t sambandvið sœnska er taku þátt í hinu umfangsmikla búTuUnarstarfi' har Var bjargað hJi v Un a Gyðinga með hinum sœnsku l<0^"nciarvegabréfum". Þegar svo var hald' ' að ^QU homu ei<ki beldur að o i'Lve'tti hann vinum sínum viðtöku Sarn ^st' bá, oft dögum eða vikum ýfj , ' en norski fáninn fyrir dyrum burtu miður œskilegum hans ^ eJtiriitsmönnum. Einn vina í |\j0 Se9'r frá því í bók, sem út kom 9at eftir str'áið, hvernig Johnson na^i^^' ha beilum flokki vopnaðra sirini me^ ájarflegri framgöngu GVÖin Sn *1°Pur skírðra og óskírðra kristnib^ft^^ ð onciinni n'ðri ' kjallara ° ssföðvarinnar, unz hœttan var liðin hjá. Já, á hcettustund var Gyðingum þessi vinur þarfur, Hið feiknamikla og margþœtta starf Johnsons sleit mjög þrótti hans. Þegar þar við bcettist svo margháttuð áreynsla stríðsins, tók hann sjúkdóm, er honum var um megn að vinna bug á. Vinur hans einn, Gyðingur, sótti hann heim á banasœng og sagði frá samtali sínu við hann í bók, sem ung- verska kirkjan gaf úf fyrir 20 árurm „Veturinn 1945 naut ég þeirra miklu forréttinda að standa við banasœng kristniboðans, Gisle Johnson, og fá að heyra vitnisburð þess ágceta, lœrða manns um lif hans og þjónustu. Kvöld eitt, er við vorum einir, sagði hann við mig, líkt og í einlcegum trúnaði: ,,Ég unni Gyðingunum." Ég leit á hann undrandi. Hann endurtók: „Skiljið þér ekki? Ég unni Gyðingunum, Gyðing- unum mínum, Ijótu, vescelu, kceru!" Ég reyndi að malda I móinn: Það var eflaust Jesú, sem hann elskaði, og Hans vegna umbarhann oss, Gyðinga, sem varla erum elsku verðir? Hörð augu hins sjúka manns skutu gneist- um: ,,Það er þvaður! Mér þótti vœnt um Gyðingana, og þeim þótti vœnt um mig. Þeir komu til mín eins og börn til föður síns. Og nú, þegar ég er að búa mig undir ferðina til Drottins míns, liggur mér aðeins eitf á hjarta: Þegar þeir koma aftur úr útlegðinni, einn og einn, þá er mig ekki að hitta hér fram- ar, og þeir munu engan eiga að, sem þeir gefa gráfið hjá. Þetta eitt verðið þér að lœra: Enginn má nálgast Gyð- ingana nema hann unni þeim. Að öðr- um kosti skyldi hann halda sig frá þeim, svo að hann saurgi ekki nafn 241
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.