Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 60

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 60
Kvöldvaka þessi var haldin i safn- aðarheimili Langholtssóknar, ag var hún mjög ónœgjuleg. Sr. GunnarÁrna- son flutti þar rœðu, frú Anna Sigur- karlsdóttir las Ijóð og sr. Árni Póls- son sýndi myndir af enskum kirkjum. Sr. Árelíus Níelsson endaði síðan kvöldvöku þessa með hugleiðingu. Kvenfélög Langholts-, Bústaða- og Laugarnessókna sóu um veitingar. Vökuna sóttu um 70-80 manns, Formaður varpaði fram spurningu um, hvort hugsanlegt mundi að halda slíkar kvöldvökur víða um land. Enn- fremur sagði formaður fró fundi prests- kvenna í Reykjavíkurprófastsdœmi og kvatti félagskonur til að koma saman í prófastsdœmum um allt landið. Árið 1965 var samþykkt ó aðalfundi félagsins að annast undirbúning og framkvœmd norrœns prestskvenna- fundar ó íslandi, þegar þess yrði ósk- að. Skýrði formaður fró því, að nú vœri ókveðið, að slíkt mót yrði haldið í Reykjavík dagana 30. júlí til 1. ógúst 1974, og kvað stjórn félagsins hafa kallað nefnd félagskvenna sér til að- stoðar við undibúning. Aðalefni móts- ins verður: „Islands elleve hundrede ór." Þó flutti og gjaldkeri skýrslu sína og gat þess, að innheimta félags- gjalda með gíróþjónustu gengi mjög vel og virtist hagkvœmt að innheimta félagsgjöld tveggja óra í senn. — Eru félagskonur minntar ó gírónúmer fé- lagsins, 11500, ef einhverjar vildu senda gjaldið. Að loknum skýrslum flutti Guðríður Guðmundsdóttir á Skeggjastöðum Ferðasöguþótt. Sagði hún fró fyrstu ferð þeirra hjóna til Skeggjastaða 1 Bakkafirði fyrir 29 órum. Ferðuðust þau úr Hjaltastaðaþingó og voru ým' ist gangandi eða ríðandi. Frósögn ftu Guðríðar var bœði fróðleg og skemmti- leg. Því nœst var sezt að kaffidrykkju, og voru miklar og góðar veitingar fram bornar. Að lokinni kaffidrykkju hófust hring- borðsumrœður, sem eru nýmœli í fe' laginu. Bar formaður þó fram nokkrar spurningar og hvatti konur til að rœða þœr af einlœgni. Var spurningunum þó einkum beint til fórra kvenna fyrst í stað. Komu þar ýmis vandamól prestskvenna við sögu. Einkum v°r þar fjallað um beina þótttöku prests- konu 1 störfum manns síns. Var þetto hin ónœgjulegasta stund og fróðleg og lœrdómsrik bœði ungum sem eldrl- Fundi var slitið að umrœðum lokn- um, og konum úr Múlasýslum Austur-Skaftafellssýslu falið að si° um dagskró nœsta fundar. Stjórn félagsins sendir öllum félags konum, beztu kveðjur, hvetur þcer rl þess að sœkja mótið nœsta sumar °9 vœntir þess, að pistill þessi sé nokkUl uppbót þeim, sem ekki gótu sótt fun inn í sumar. Norrœna prestamótið í Noregi: Norrœna prestamótið var haldið Raulands HögfjelIshotel ó Þelamörk Noregi, dagana 21.-24. ágúst. þetta var mjög vel sótt af preS Mót tum ur /íðs vegar af Norðurlöndum. Fra landi voru þrír fulltrúar: sr. Grirtj Grímsson, Reykjavík, sr. Guðmun Óli Ólafsson, Skálholti og sr. Árl^ grímur Jónsson, Reykjavík og '<0 þeirra. 250

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.