Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 60
Kvöldvaka þessi var haldin i safn- aðarheimili Langholtssóknar, ag var hún mjög ónœgjuleg. Sr. GunnarÁrna- son flutti þar rœðu, frú Anna Sigur- karlsdóttir las Ijóð og sr. Árni Póls- son sýndi myndir af enskum kirkjum. Sr. Árelíus Níelsson endaði síðan kvöldvöku þessa með hugleiðingu. Kvenfélög Langholts-, Bústaða- og Laugarnessókna sóu um veitingar. Vökuna sóttu um 70-80 manns, Formaður varpaði fram spurningu um, hvort hugsanlegt mundi að halda slíkar kvöldvökur víða um land. Enn- fremur sagði formaður fró fundi prests- kvenna í Reykjavíkurprófastsdœmi og kvatti félagskonur til að koma saman í prófastsdœmum um allt landið. Árið 1965 var samþykkt ó aðalfundi félagsins að annast undirbúning og framkvœmd norrœns prestskvenna- fundar ó íslandi, þegar þess yrði ósk- að. Skýrði formaður fró því, að nú vœri ókveðið, að slíkt mót yrði haldið í Reykjavík dagana 30. júlí til 1. ógúst 1974, og kvað stjórn félagsins hafa kallað nefnd félagskvenna sér til að- stoðar við undibúning. Aðalefni móts- ins verður: „Islands elleve hundrede ór." Þó flutti og gjaldkeri skýrslu sína og gat þess, að innheimta félags- gjalda með gíróþjónustu gengi mjög vel og virtist hagkvœmt að innheimta félagsgjöld tveggja óra í senn. — Eru félagskonur minntar ó gírónúmer fé- lagsins, 11500, ef einhverjar vildu senda gjaldið. Að loknum skýrslum flutti Guðríður Guðmundsdóttir á Skeggjastöðum Ferðasöguþótt. Sagði hún fró fyrstu ferð þeirra hjóna til Skeggjastaða 1 Bakkafirði fyrir 29 órum. Ferðuðust þau úr Hjaltastaðaþingó og voru ým' ist gangandi eða ríðandi. Frósögn ftu Guðríðar var bœði fróðleg og skemmti- leg. Því nœst var sezt að kaffidrykkju, og voru miklar og góðar veitingar fram bornar. Að lokinni kaffidrykkju hófust hring- borðsumrœður, sem eru nýmœli í fe' laginu. Bar formaður þó fram nokkrar spurningar og hvatti konur til að rœða þœr af einlœgni. Var spurningunum þó einkum beint til fórra kvenna fyrst í stað. Komu þar ýmis vandamól prestskvenna við sögu. Einkum v°r þar fjallað um beina þótttöku prests- konu 1 störfum manns síns. Var þetto hin ónœgjulegasta stund og fróðleg og lœrdómsrik bœði ungum sem eldrl- Fundi var slitið að umrœðum lokn- um, og konum úr Múlasýslum Austur-Skaftafellssýslu falið að si° um dagskró nœsta fundar. Stjórn félagsins sendir öllum félags konum, beztu kveðjur, hvetur þcer rl þess að sœkja mótið nœsta sumar °9 vœntir þess, að pistill þessi sé nokkUl uppbót þeim, sem ekki gótu sótt fun inn í sumar. Norrœna prestamótið í Noregi: Norrœna prestamótið var haldið Raulands HögfjelIshotel ó Þelamörk Noregi, dagana 21.-24. ágúst. þetta var mjög vel sótt af preS Mót tum ur /íðs vegar af Norðurlöndum. Fra landi voru þrír fulltrúar: sr. Grirtj Grímsson, Reykjavík, sr. Guðmun Óli Ólafsson, Skálholti og sr. Árl^ grímur Jónsson, Reykjavík og '<0 þeirra. 250
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.