Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 74

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 74
verða a8 vera viðbúnir að svara. Ef finna ó að einhverju, þó kynni grein- in um land Jesú að vera helzt til erfið með svo mörgum nöfnum. Sögurnar í fyrra heftinu virðast all- ar nœsta sjálfkjörnar í slíka bók. Um þœr þarf ekki að fjölyrða. Auðsœtt er, að reynt er að halda orðalagi guð- spjallanna þar, sem Jesús tekur til máls, og er það mikils vert. Þegar lok- ið er frásögnum af bernsku Jesú, segir ! fám orðum frá upphafi starfs hans og kenning hans. Þar er e. t. v. einna mestur vandi á ferðum, og þar mun reyna á kennarann. Sigurði hefur tekizt snilldarvel. Þó saknar undirrit- aður þess, að ekki skuli minnzt bein- um orðum á komu Guðs ríkis. en játað skal, að vandkvœði kunna að vera á slíku í bók fyrir svo unga lesendur. Þessi fyrri bók endar á frásögnum um krossfesting og upprisu Jesú. Nœst á undan þeim sögum fer sagan af góða hirðinum. Sýnir það með öðru, hversu vel er á haldið. Sögumaður hefur einna fœst orð um páskadag og upprisuna, og kunna ástœður að vera gildar til þess. Börn hrífast meira af jólasögunni og skilja hana betur. Spurning er þó, hvort þar muni ekki veila í kristinni frœðslu nú. Páskar eru hin elzta og mesta hátíð kristinna manna. Síðari bókin er miklu umfangsmeiri að efni en sú fyrri. Hún skiptist í tvo aðalhluta. í þeim fyrri eru frásagnir úr Gamla testamenti, byrjað á sköpun- inni, en síðan rakin saga œttfeðranna að dauða Jakobs. í síðari hluta eru sögur úr Nýja testamenti, er hefjast hjá Elísabetu og Sakaría. Segir síðan frá Jóhannesi skírara, fœðing Jesú og skírn og köllun fyrstu lœrisveina. Þar nœst fylgja svo fjórar sögur af starfi Jesú og kenning og ein dœmisaga- Það er sagan af brœðrunum, sem lengst af hefur verið nefnd ,,Týndi sonurinn". Síðast eru svo ýtarlega raktir atburðir píslarsögunnar og upp' risufrásagnir, en endað á hvítasunnu. Þessi bók er með sömu einkennum og hin fyrri, vönduð og hófleg, — varla nokkurs staðar of né van. Það er þá helzt, eins og fyrr, að saknað verði orða Jesú um komu Guðs ríkis- í fljótu bragði virðist orðalagi meira breytt frá guðspjöllunum í þessari síð- ari bók. í fyrri hluta fyrra heftis er svo nákvœmlega fylgt orðalagi Jesu 1 guðspjöllunum, að haldið er hinni gömlu og hátíðlegu fleirtölu ! fornöfn- um annarrar persónu. Ymsum man þykja rétt að fara þannig að, og er undirritaður einn þeirra. En um slíkt má deila. Svo er að sjá sem Sigurður hafi síðan horfið frá þessari aðferð að mestu. Gœtir þv! ekki fyllsta sam- rœmis í þessu efni. Mjög gagnorðar og býsna gagnleQ' ar leiðbeiningar handa kennurum fylgja hverri grein eða kafla ! báðum bókum. Ennfremur hefur Baltasar prýtf bœkurnar kostulegum og forkunnar góðum myndum. Hið eina, sem 0 lcerður kynni að þeim að finna, er a tvœr fyrstu myndir ! fyrra hefti virðas* nokkuð flóknar fyrir svo unga lesen ur. Að öllu öðru leyti eru bœkurnar einnig prýðilega gerðar. Þei og Baltasar eiga báðirþakk einkum þó Sigurður, þv! að ur unnið nauðsynjaverk með mikjy111 ágœtum. G. Ól. Ó • r Siguro ir skyldöf- hann het' 264
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.