Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 85

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 85
Qf öllum mönnum vegna nafns míns." ^nn fremur Matt. 24; „Margir munu f)neykslast á mér." Ef bcendur, hirðar, fjósamenn og aðrir smœling|ar réðust a þennan sannleika, hver mundi þó ekki vilja og geta jóðað hann og vott- En þegar páfi, biskupar, furstar a9 konungar ráðast á hann, flýja, Pegja og hrœsna allir, til þess að þeir nt'ssi ekki eignir slnar, mannorð, nnannhylli og líf sitt. Hví gjöra þeir það? Af því að þeir afa enga trú á Guði og treysta hon- arn ekki til neins góðs. Því að þar sem Þetta traust er og þessi trú, þar er u9 prútt, kjarkmikið og óttalaust iarta, sem leggur eitthvað í hœttu og jttendur við hlið sannleikans, enda 0 t við liggi háIs og hempa og gegn Pa a °9 honungum sé að sœkja. Það a a hinir dýrmœtu píslarvottar gjört, 6|ns og vér sjáum. Slíku hjarta nœgir 9 fróar, að maðurinn á sér náðugan ^9 góðan Guð. Það smáir því hylli Q arjna, náð þeirra, eignir og heiður 69 cetur slíkt koma og fara eftir vild, ritað er í Sálmi 15: ,,Hann srnáir þáj hina sem Guð smá, og heiðr ekki ^Uðhrc8ddu-" Þ- e- hann óttast of ' harðstjórana, valdhafana, sem á SCE ia sannleikann. Hann lítur ekki fy| a< hann fyrirlítur þá. Hins vegar Ve^lr hann þeim, sem ofsóttir eru en9na sannleikans og óttast meir Guð Qr P',enn- Hann liðsinnir þeim, vernd- er 'i-P' he'^rar þá, hverjum sem það ^rceðr 11, ng stendur ritað um Móse að hann hafi liðsinnt Uq ,rurn sínum án tillits til hins vold- 5. °nungs í Egyptalandi. b°gla *U nu' þú sérð það aftur á þessu h a® trúin verður að vera meist- ari verksins, að án hennar er enginn svo djarfur, að hann vinni slíkt verk. Svo mikið er undir trúnni komið í öll- um verkum, eins og oft hefur sagt ver- ið, því að öll þessi verk eru dauð án trúarinnar, þótt glœsileg séu og beri hin fegurstu nöfn. Því að eins og eng- inn vinnurverk þessa boðorðs, sé hann ekki staðfastur og óttalaus í traust- inu á náð Guðs, svo vinnur enginn verk neinna annarra boðorða án þess- arar trúar. Þannig getur hver einn auð- veldlega haft þetta boðorð að próf- steini þess, hvort hann sé kristinn og trúi rétt á Krist og hvort hann vinni góð verk eða ekki. Nú sjáum vér, að almáttugur Guð hefur ekki sett oss Drottinn Jesúm Krist fyrir sjónir til þess eins, að vér trúum á hann með slíku trausti, heldur gefur hann oss einnig fyrirmynd þessarar trúar og slíkra góð- verka til þess, að vér trúum á hann, fylgjum honum og séum í honum að eilífu, eins og hann hefur sagt í Jóh. 14: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið," — vegurinn, þegar vér fylgjum honum, sannleikurinn, til þess að vér trúum á hann, lífið, til þess að vér lif- um í honum að eilífu. Af öllu þessu er Ijóst, að öll önnur verk, sem eru ekki boðin, eru hœttuleg og auðþekkt, t. d. að byggja kirkjur og skreyta, fara pílagrímsferðir og allt, sem er svo margvíslega lýst í rétt- arbókum kirkjunnar og hefur afvega- leitt heiminn og íþyngt honum, unnið tjón á samvizkunum og óróað þœr, þaggað niður í trúnni og veiklaðhana. Sömuleiðis er Ijóst, að maðurinn hefur nóg að starfa við boðorð Guðs með öllum sínum kröftum og megnar aldrei að vinna þau góðverk, sem honum 275

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.