Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 88

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 88
 Kristi Jesú. Jafnframt er kristin hugs- un um Guð og mann stórlega úr lagi fœrð til ómetanlegs tjóns fyrir trúar- lífið. Sumir guðfrœðingar síðustu tíma hafa komið auga ó þetta, og líklegt er, að viðhorf síra Einars Sigurðssonar verði tekin til athugunar í framtíðinni. Aðaltókn Maríu meyjar er kona með barn, og er geislabaugur um höf- uð beggja. Auk þess er myndin marg- víslega skreytt. Stundum eru þau með kórónur ó höfði, stundum heldur barn- ið ó ríkisepli og veldissprota o. s. frv. Auk þessa algengasta tókns eru fjöl- mörg önnur þar ó meðal: Lilja hrein- leikans með þremur blómum út- sprungnum. Lilja Ijóssins, lík lilju þeirri, sem skótar hafa í merki sínu. Hjarta gegnumstungið sverði. Vax- andi tungl. ,,Hin dularfulla" rós, hvít eða bleik. Það er sama rósin og nú kallast Lúthers-rós með þeim eina mun, að í hans rós er kross íblómbotn- inum. Mörg önnur blóm eru einnig höfð sem Maríutókn. Bókstafurinn M. er að sjólfsögðu tókn hennar og þó gjarnan mjög flúraður. Stundum er öllum stöfum nafnsins fléttað inn í eitt M. A. M. R. er eitt af tóknum hennar. Eru það upphafsstafir orðanna: Ave María Regina (heilög María drottning). Hið hebreska form nafnsins María er Mirjam og merkir stjarna. Því er stjarna eitt af tóknum hennar. Mörg fleiri tókn voru notuð til að benda ó Maríu móður Drottins, og voru þau oft sótt í Gamlatm., Opinberunarbók- ina eða önnur rit Nýjatm. Algengustu fyrirmyndir listamanna eru viðburðir úr œvi hennar s. s. boðun engilsins, fœðingarstaður Frelsarans, krossfest- ingin og upprisan o. fl. Eru til ótelj- andi listaverk fró öllum öldum varð- andi líf hennar, skurðmyndir, mólverk, teikningar í handritum og steinmynd- ir. Mynda- og tóknmól kirkjunnar lýkur ekki með persónum Ritningarinnar, heldur verður ferill þess rakinn um alla sögu kristninnar. Heiðran helgra manna Heiðran helgra manna hefur tiðkast ' kirkjunnar fró upphafi. í frumkristninni var minning postulanna og píslarvott- anna haldin i hœsta heiðri. Ártiðat- dagur þeirra var haldinn með bœna- gerð eða messu við grafir þeirra. °9 stundum voru reistar kirkjur yfir þ®r- Þó var saga þeirra rifjuð upp og þakk- argerð fram fœrð fyrir líf þeirra °9 starf og þó nóð Guðs, sem það bai vitni um. Hebreabréfið sýnir fram ó, að himr helgu menn hafa hlutverki að gegna einnig eftir burtför þeirra úr þessam heimi. í ellefta og tólfta kapitula lei^ ir höfundur fram hina ólíkustu heIðu menn Gamlatestamentisins og sýn'r fram ó, að þeir voru vottar Guðs, sern með lífi sínu og starfi hafa sanna kenninguna um nóð Guðs. Hann ben ir einnig ó, að þeir eru vottar, sern umkringja oss (af því að vér þekkjurn sögu þeirra) og beina sjónum vorun1 til Jesú Krists, höfundar og fullkomn ara trúar vorrar. Það gildir ekki s' um hina kristnu píslarvotta og , andlegu stórmenni, þ. e. þó, ser°og sannleika sjó konungdóm Krists telja sér sœmd í að vera þrcelar (þi°n ar) hans. n Hinir helgu menn eru oss upp°r 278

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.