Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 90

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 90
Kirkjufeðurnir Svo nefnast þeir leiðtogar kirkjunnar, sem komu eftir postullegu feðurna og störfuðu fram undir 600 e. Kr. Miklu meira er til af ritum þeirra, enda eru þau með Ritningunni grundvöllur að allri guðfrœðilegri hugsun kirkjunnar fram ó þennan dag. Hjeronymus (340-430). Hann var mikill og merkur rithöfundur um guð- frœði, en er þekktasturfyrir biblíuþýð- ingu þá, er hann gerði á latínu og nefnist „Vulgata". Hún hefur til skamms tíma verið hin löggilta þýð- ing rómversku kirkjunnar. Hann hefur hlotið mörg tákn. Hann er myndaður með skalla og sítt skegg og stundum skrýddur kardinálabún- ingi, venjulega er Ijón haft við hlið hans. Tildrög þess eru þau, að sagt er, að hann hafi eitt sinn gengið fram á Ijón, sem var sjúkt. Hafði það fengið þyrni í einn fótinn og olli það miklu meini. Hjeronymus dró þyrninn úr fœti þess, fœrði út úr ígerðinni og bjó um sárið. Sagt er, að Ijónið hafi síðan fylgt honum og á ýmsan hátt launað honum lœkninguna. Annað tákn hans er opin Biblía, steinn og vöndur. Þá er opin Biblía og penni einnig tákn hans. Ambrósíus (340-397). Hann var lög- frœðingur og sem slíkur hlýddi hann á málfœrslu kirkjunnar gegn villu Ar- íusar. Hann var frábœr mcelskumaður, eins og ýmsir lögfrœðingar þeirra tíma. Þá tíðkaðist, að biskupar vceru kjörnir af almenningi. Nú stóð yfir biskupskjör, og áður en það gengi fram, heyrðist barnsrödd hrópa í mannfjöldanum: „Ambrósíus biskup vor“. Mannfjöldinn tók undir þetta einróma, og sýnir það, hve mikils hann hefur verið metinn. En sá Ijóður var á þessu, að hann var óskírður. Fœrðist hann því ákaft undan þessu, en það endaði samt svo, að hann tók skírn og vígslu og gerðist biskup- Hann varð einn af fremstu biskupum sögunnar. Hann var mikið sálmaskáld og brautryðjandi í þeirri list. Hann kom skipan á sönglist kirkjunnar, og er söngur hans enn iðkaður á Norður- Ítalíu. Hann gerðist mikilhcefur guð- frceðingur og skipar enn þann sess 1 sögu kirkjunnar, að ekki verður kom- izt hjá því að gefa honum gaum. AI' gengasta tákn hans er býkúpa, sem er tákn mœlskunnar. Tildrög þess erU þau, að býfluga settist á varir honum þegar hann var barn. Þá var því spáð- að hann yrði mcelskumaður. Annad tákn hans, er bók með fornri músík. Enn annað er kaleikur. Enn er hjartcn sem eldlogar standa upp af. Á það a^ tákna eldmóð hans. Ýmis fleiri tákn eru við hann tengd. Ágústínus (354-430). Hann vc,r fceddur í Norður-Afríku. Átti hann kristna móður, Moníku, og heiðinn föður. Hann nam mœlskulist og Þ' . léttúðarlífi. Hann komst sem kennurl til Norður-Ítalíu og heyrði þar prédi anir Ambrósíusar. Lenti hann þar ^ mikilli trúarbaráttu, einkum fyrir a^r' móður sinnar og hins mikla Ambr°- íusar. Endaði hún með því, Þ®9a, hann hugleiddi þessi mál einn uti^ garði einum, að hann heyrði r° ' sem sagði: ,,tak og les." Þar var Bi ^ ía. Hann tók hana og opnaði. v þá fyrir honum 13. kap. Rómveri^ bréfsins og hann las. Síðustu ver^ luku upp augum hans, og hann 280
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.