Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 7
Á aðfangadegi þjóðhótíðar
„Ég hrœðist hvorki fátœkt þjóðarinnar, né auðvirðileika uppá-
stungumannsins. Ég hef tekið eftir því, að Drottinn framleiðir
einatt mikið af litlu. Þannig getur hann með þessari fámennu
og fátœku þjóð, gert gagn annarri stœrri og ríkari þjóð, það
gagn, sem ekki verður metið eftir mœlikvarða veraldarvitring-
anna."
„Að hinu leytinu trúi ég því, að uppástungan geti gengið fram
eins fyrir því þótt hún komi úr hörðustu átt: af norð-austurút-
skaga landsins, frá ungum og óreyndum presti."
ann 21. október á þessum vetri voru
s7t hundrað ár liðin frá dauðastundu
^unnars Gunnarssonar á Hall-
er einna mestur harm-
1 varð samtíðarmönnum sínum.
í Kirkju-
r . ðumiloarmonnurr
rifnrk*k8rnrn,tu var hirtur hér
1 páttur- úr mikilli ritgerð hans um
Ploðhátíði
kri
ma 1874, — þátturinn um
fe ln' a®/ er 'hann nefndi „aðalvel-
arrnálið" og kórónu alls annars.
í m9erð ^ess' var prentuð í Norðanfara
VaaM873. Talið er, að hún hafi
bún 'a m',^u urn eftirvœnting og við-
rr, 0 Pióðhátíðarinnar meðal lands-
na- Síra Gunnari entist ekki líf hér
í heimi fram á þjóðhátíðarárið. Hann
féll ! valinn tœplega hálffertugur —
og með honum draumar hans, margir.
Síra Matthías Jochumsson, skólabróð-
ir hans og trúnaðarvinur, orti eftir
hann látinn, og er þar í þetta erindi:
Guðleg sól, á Gunnars leiði
geislum stafa þú
öld af öld úr háu heiði,
helg og mild, sem nú!
því, ég hygg, á þúsund árum
þjóðar vorrar brann
Ijós þitt ei á erfitárum
eftir betri mann.
293