Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 86
unni um þetta efni hjá t. d. Per Erik Persson og Regin Prenter, jafn ólíkir og þeir annars eru um mörg atriði, sem snerta embœttisguðfrœðina. Pers- son segir t. d.: „Það að kirkjan er bundin „orðinu" felur í sér, að hún er bundin „embœttinu", því að „orð- ið“, sem hér um rœðir, er ekki yfir- andlegt orð, sem aðskilið er frá hinu raunverulega lífi og tilveru mannsins, heldur einmitt þetta „ytra orð“ fagn- aðarerindisins, sem stöðugt er boðað í orðum og verkum þeirra manna, sem hafa embœttið með höndum. En þessir menn eiga ekki í sjálfum sér neina sérstaka eigind eða getu, hvað sem það annars merkir, sem gefi „orðinu" kraft sinn, heldur eru þeir aðeins flytj- endur, aðeins tímabundin verkfœri í hinu stöðuga og áframhaldandi starfi „orðsins" eða „embœttisins" í hinum breytilega heimi." Og Regin Prenter orðar þetta svo: „Myndugleiki Krists- umboðsins hvílir þannig á innihaldi hins postullega fagnaðarerindis, og vitnisburður postulanna staðfestir sannleika þess, en ekki á hinu, að boðandinn sjálfur sé sjónarvottur. „Sá sem hlýðir á yður, hlýðir á mig“ (Lúk. 10,16). „Vér biðjum í Krists stað: Lát- ið sœttast við Guð“ (IIKor. 5,20) gildir um hvern þann, er boðar hið postul- lega fagnaðarerindi." í þessari merk. ingu er hin óslitna postullega vígslu- röð óslitin röð sannleikans, og röS sannleikans er hinn frjálsi farvegur fagnaðarerindisins. Presturinn œtti að vita, að maður- inn innan í hempunni er ósköp venju- legur maður, því að allir aðrir gjöra sér grein fyrir því. Samt má hann aldr- ei gleyma þvi, að þessi maður er frá- tekinn af Guði til alveg sérstaks hlut- verks. Hér gagnar ekki að segja: Þar sem ég er aðeins venjulegur maður, þá er hlutverk mitt að vera slíkur, —' vera manneskja og meðbróðir annarrd manna. Hvað álitum við um fiðluleik- ara, sem segði, að hann vildi sannar- lega ekki lengur cefa sérgrein sína, heldur vinna að framgangi tónlistar- innar með því að vera meðbróðir? Sa sem fcer köllun til þess að leika a hljóðfœri og getur það, hann á a® leika fyrir mennina, leika þannig, skýin sópast burt og menn sjái óend- anleikann á bak við þau. Sá sem er „kallari" og „sendiboði" Guðs, á a^ ganga þá leið, sem liggur að hjörtum mannanna og þegar þangað er kom- ið, á hann að hrópa: Svo segir Drott- inn. i að Vissulega verður hann að taka sér önnur verkefni og takast aðror skyldur á herðar. Hann verður a heyja einvígi við andstœðinga Guðs, hvar sem þeir gjöra vart við sig- p ^ er víst hérna, sem við getum sagt, við uppfyllum á holdi okkar það, se^ enn vantar á Kristsþjáningarnar, heilla fyrir líkama hans, sem er so uðurinn. Jafnvel þótt við verðum a _ keppa eftir því að finna skynsamleg^ skiptingu milli hinna margvís eg^ starfa í kirkjunni, þá býst ég ekki því, að við getum alveg losnað ^ hinu lítilfjörlega, smámununum, e ^ komizt hjá þeim. Sem lúterskir Pre^g ar megum við aldrei gleyma þv|, Lúther talaði um köllunarstarfið se^ hluta af „krossi" kristins man Prestsstarfið er einnig að hluta 372
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.