Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 71
11. Leikmcmnastefna og prestasfefna hvors biskupsdœmis. Hún sé œtíð haldin á vorin undir forsœti og stjórn biskups biskupsdœmisins. Heimilt sé þó, ef ástœða þykir til, að fella leik- ^nanna- og prestastefnu niður það ár- 'ð, sem kirkjuþing er haldið. Þessa stefnu sœki prestar biskupsdcemisins °9 einn leikmaður, kosinn á héraðs- fundi árlega, úr hverju prestakalli. ^ar séu tekin fyrir málefni kirkjunnar: a) frá héraðsfundi, undirbúin af millifundarnefnd, sem kynni málefnið fundarmönnum skrif- lega með nœgum fyrirvara og hafi framsögu um málefnið. ó) frá biskupi biskupsdœmisins, sem undirbúi málefnið eins og 1 Iið a. Málefni, sem þannig koma fram skulu œtíð rœdd í umrœðuhópum, en formenn um- rœðuhópanna, sem hver um- rœðuhópur kýs sér sjálfur, komi ser saman um sameiginlega yf- 'flýsingu, sem síðan er borin undir atkvœði fundarmanna. , Undir liðnc komið íum „önnur mal , geta upp mál, sem fundurinn kýs Ser millifundarnefnd til að undirbúa undir A ncesta fund. ur , ^'kmanna- og prestastefnu flyt- rceS biskupsdœmisins yfirlits- an l. Um framkvœmdir og gjörðir inn- 'skupsdœmisins og svarar fyrir- st rnurn fundarmanna um frekara l. ' e^a annað, sem fundarmenn nnu að vilja spurja um. jlgr^^y^ktu málefni frá leikmanna- °9 Prestastefnu er fylgt úr hlaði e^ig^'^'Jundarnefnd, er leggur mál- sarlu ^ rstt°n hátt fyrir kirkjuþing til ^PVkktar eða höfnunar. 12. SafnaSarráS: Þar eiga sceti pró- fastur, þrír kjörnir prestar af héraðs. fundi og fjórir leikmenn kjörnir af hér- aðsfundi og formaður safnaðarráðs, tilnefndur af fjárveitingaraðila (sýslu- nefnd, hreppsnefndum, Rvíkurborg, bœjarfélögum). Formaður safnaðar- ráðs sé jafnframt launaður fram- kvœmdarstjóri þess starfs, sem safn- aðarráð ákveður hverju sinni. Fjár. magn til þess starfs komi frá fjárveit- ingaraðila. Kirkjumálaráðuneytið (Skrifstofa biskupa) sé safnaðarráði hvers prófastsdcemis til ráðs og styrkt- ar. Safnaðarráð fjallar um kristileg málefni innan prófastsdcemisins, svo sem ceskulýðsstarf, málefni aldraðra, söngstarf kirkjukóra, þjálfun organ- ista, — endurhcefingu, kennslu, fé- lagsstörf ofl. Verði því við komið, sé ráðinn söngstjóri innan prófastsdcem- isins, söngstarfi öllu til styrktar. í þessu sambandi er opin leið að mynda safn. aðarráð um starf hvers prests, sé um mikið starf að rœða, sem inna þarf af hendi innan prestakallsins t. d. í Reykjavík. LokaorS Þessar tillögur um breytta starfshœtti kirkjunnar eiga allar að miða að því að kirkjan verði sterkt samfélag krist- inna manna í íslensku þjóðfélagi. Starf kirkjunnar þarf því að miðast að þessu, að kirkjan er samfélag allra þeirra, sem vilja leggja gott af mörk- um, rétta fram hjálpandi hönd til þeirra, sem hjálpar þurfa, Kirkjan á ekki að vera og má ekki verða ein- angruð stofnun í litlu landi. Þess 357
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.