Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 53
j!am é9 lœknisfrœði", skrifaði D.
lvingstone í dagbók sína,
Þannig „opnaði" hann Afríku, eins
°9 það hefur verið kallað.
'Ý'
msT frœðimenn, sem nú hafa
.? að um D. Livingstone, og farið
'Klum^ viðurkenningar orðum um
unn, láta þá skoðun í Ijósi, að kristni-
^ rnuni hafa orðið endasleppt hjá
^°num' enda hafi landkönnun tekið
9 nans allan, og þá einnig tíma og
. Og vinnufrið til slíkra hluta hafi
Varnn,?n9an Orð fyrir vinnufrið
^eðh'^'1 ' mál' landsmanna sjálfra,
Ijr Pv' að blákaldur raunveruleiki
þ flrra var friðvana.
lét l' hafSi kristniboðinn vanizt, og
DPað sem minnst áhrif á sig hafa.
fasturLlVÍn9St°ne Var ' fleiru stefnu-
h0n en landkönnun. Viljafesta var
ekki m meðfœdd. Hann var heldur
siQ afi r?!|1S iandi<önnuður. Hann gaf
það k ? k'nu' eða öllu heldur mun
að hor.0 0 Veri^ fólkið, sem gaf sig
að s- Um' Ósjálfrátt laðaði hann það
það |eít einfaldie9a vegna þess að
Veru UPP fii hans sem guðlegrar
nacBt+i9œ 9°®ieii< °9 lœkninga-
dokku1!--9^ ,kennt sinni hörunds
í h,-.. , l°ro, úti undir berum himni
i hús h UTI undir berum hin
fandkö~~ ' ^efta fálk aldrei komið.
V
uiuiei K.umio. -
öfni oQ VQr ehhi eina hugða
^áfa t|| Q u9amál D. Livingstone:
'n9s, v mannlífskönnunar, eða skilr
Urfcedd í ,°num ' þlóð borin, og enc
frelsara • anS nana samfélagi vi
Qu®velt 'sn °9 ^roffin- Honum vc
fÓlk hónns- !69ia frá Krisfi' þ°r ser
Pa5'sf að honum, sem það o,
gerði alls staðar, ef hann aðeins stað-
nœmdist. Þetta gerðist í Afríku á þeim
tímum, þegar hið hvíta kyn hafði ekki
enn hlotið auðmýkingu tveggja
heimsstyrjalda, og í ofmetnaði sínum,
sveiaði hörundsdökkum mönnum í
Afríku, sem sálarlausum skepnum.
Englendingurinn Henry Drum-
mond, höfundur litla kversins heims-
frœ9a, „Mestur í heimi", segir frá
ferðalagi í Afríku. Um það skrifar hann
á þessa lund.
„Á vatnasvœðunum miklu í Afríku,
átti ég tal við landsmenn, bœði karla
og konur, sem sögðu mér endurminn-
ingar sínar um D. Livingstone.
Hann var eini hvíti maðurinn, sem
þetta fólk hafði séð. Það minntist með
gleði lceknisins elskulega, sem þar
hafði farið um fyrir mörgum árum.
Það hafa ekki verið orðin tóm, er
hann skráði dagbok sina: „Jesús var
kristniboði og lœknir. Það vil ég einn-
ig vera".
í annað skipti skrifar hann:
„Við getum ekki gert kraftaverk.
En vel má reyna að lcekna sjúka. Með
það í huga varð ég lceknir. Mig lang-
aði til að líkjast Jesú, meðal heið-
ingjanna". Haft er eftir fylgdarmönn-
um, að ekki hafi liðið svo dagur, að
til hans vœri ekki leitað sem lœknis
og vinar.
Mjög margt í hinni miklu dagbók
D. Livingstones, ber það með sér, að
einmana maður skrifar. Hann hefur
leitað nceðis í tjaldinu fyrir fólki,
steikjandi sól, eða veðrum. Þá var
nœði til bcenagerða, og til að lesa í
Biblíunni. Hana las hann þessi mörgu
°g langu ár, spjaldanna milli mörgum
sinnum.
339