Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 95

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 95
bcen og blessanir. Við blessanir eru hendur réttar upp og fram yfir þó, sem blessaðir eru og fóknar það að blessun Guðs falli þeim í skaut, sbr. 3 Mós. 6, 24—27. „Þannig skulu þeir leggja nafn mitt yfir ísrael og eg mun blessa þá." Þessi upplyfting handavið blessun er arfur frá Gyðingum (3. Mós. 9, 22). Drottinn sjálfur innleiddi hana í krishð helgihald, er hann skildi við lcerisveina sína með því að hefja UPP hendur sínar og blessa þá. (Lk. 24,50—51). Þessi handaburður hefur haldizt um alla kirkjuna til þessa dags. Upplyfiing handa við bœn var einnig siður með Gyðingum. Sbr. „Lát mína bcen vera flutta fram fyrir þig sem reykelsi og upplyfting minna handa sem kvöldfórn" Sálm. 141,2. ' þessu sambandi táknar upplyting bandanna, að menn rétta þœr móti 9iöfum Guðs, sem að ofan koma. Um bessa bcenarstöðu rœðir Tertullian í r|h sínu um bœnina. Þar segir hann: «,Vér lyftum ekki aðeins höndunum, beldur breiðum þœr einnig út og líkj- Urn þannig eftir þjáningum Drottins. f^eð þessu játum vér einnig Krist í 020 vorri". (De oratione 14). Lofgerð ®r einnig borin fram með þessum Qndaburði. „Þannig skal eg lofa þig ^eðan lifi, hefja upp hendurnar í P'nu nafni". (Sálm. 134, 2). ^áll postuli segir: „Eg vil að karl- menn biðjast hvarvetna fyrir upplyft- °ndi heilögum höndum" (1. Tím. 2, 8). ^v' má marka, að siður þessi hefur 9en9ið beint inn í helgihald kirkjunn- r- essi bœnarstaða tíðkast nú á tím- . m aðeins í sambandi við bœnir, sem strangasta skilningi eru prestlegar bœnir, s. s. sakramentisbœnir og vígslubœnir. Þó mun hún enn vera allalgeng sums staðar í Asíu. Yfirlagning handa Hún tíðkast í mörgum samböndum. Hún er höfð við skírn og fermingu, brottrekstur illra anda og lcekningar, aflausn synda og hvers konar vígslur, og loks er hún einnig höfð við bless- anir einstaklinga. Drottinn sjálfur lagði hendur yfir sjúka er hann lœknaði þá Lk. 4, 40; 13, 13. Sama gerðu og postularnir samkvœmt fyrirheiti hans: „Þeir munu leggja hendur yfir sjúka og þeir munu verða heilir" Mk. 16. 18. Frá lcekningum samfara yfirlagningu handa segir í Mk. 6, 13. Post. 9, 17 og 28, 8. A3 leggja saman lófa með réttum fingrum er algengt við bœn síðan snemma á miðöldum. Einnig er algengt að spenna greipar við bcen, einkum í Norður-Evrópu. Handaþvottur Handaþvottur var fastur siður við gyð- inglegar máltiðir og svo hefur eflaust verið gert við stofnun Heilagrar kvöldmáltíðar. Þvotturinn var í senn hreinlcetisatriði og tákn andlegs hrein- leika eins og fram kemur í Sálm. 25,6 6—8 „Eg þvce hendur mínar í sak- leysi, að eg megi ganga kringum alt- ari þitt, Drottinn'1. Þannig var og litið á handþvottinn í kirkjunni. Því var boðið að prestur skyldi þvo hendur sínar fyrir messu og aftur áður en hann snerti hið helga brauð í mess- unni. Kirkjufeðurnir tala um handa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.