Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 31
smœlingjar í móðurkviði skuli falla i dauðans greipar með ráðum og vilja manna. Samt eiga ekki allir slíkir að falla, heldur þeir, sem ekki eru vel- komnir í samfélag foreldra og þó einkum móður sinnar (skv. greinar- 9erð með frumvarpinu). Þetta á að nefnast röksemdarfcersla. Er þetta ekki fremur geðþótti, þegar miðað er við óvelkomin börn? Er það í raun- inni mögulegt, að gert sé ráð fyrir því, að svo margar fóstureyðingar hinna óvelkomnu verði framkvœmdar á ís- landi, að þœr leysi fólksfjölgunar- vanda i veröldinni og stuðli að þvi að ójarga heiminum, einnig þeim mörgu, sem nú þjást af nceringarskorti. Ekki er vitað til að neinar sérstakar björg- anarráðstafanir hafi verið gerðar hér- 'endis, nema með þeim, sem virða nnannslif mikils og sýna kristna mann- óð svo sem þeir, er leggja Hjálpar- stofnun kirkjunnar lið og Rauða kross- jnum. Þessi samtök hafa gert það, sem jþeirra valdi hefir staðið til þess að n|álpa nauðlíðandi mönnum hvar- vetna i heiminum. ÓverSugt líf _ Réttur til lífs — ' tengslum við málafœrslu sína nefndi aðherrann óverðugt líf annarra en essara smœlingja, sem óvelkomnir Vnnu a6 reynast og þvi réttlausir til ',s' ^ann nefndi lif þeirra, sem lcekna- j 's'ndin hefðu varið óhemju fjármagni °9 enn meiri snilli til að halda svo- uðu lífi í fólki, sem vœri í raun og Q^ru dáið. Þetta nefndi hann ekkert nnað en grimd og mannúðarleysi. Hér er þá raunar annað mál á ferð- inni, sem kristnir menn hljóta að taka afstöðu til. Hvert er grundvallarsjón- armið kristins manns um rétt til lifs? Hvernig horfir hann við þjáningum dauðvona manna? Svarið við þessu, að kristnum skilningi er það, að öllu lífj skal viðhalda svo lengi sem unnt er og lina þjáningar eftir kunnáttu og getu. Annað sjónarmið er ekki hœgt að verja út frá helgi mannlegs lífs. Þetta sjónarmið hafa lœknavísindin viðurkennt og starfað eftir fram á þennan dag. Sé þessu breytt erum við komin í spor nazista, sem ekki báru virðingu fyrir lífi gamalmenna, ör- yrkja, vangefinna né geðsjúkra og létu llfdögum þeirra lokið, ef þeim bauð svo við að horfa. Um þetta efni, réttinn til lífs, sem rceddur hefir verið á Alþingi og verð- ur rœddur enn, eru kristnir menn sam- mála. Þeir fordœma slíka þjónustu við dauðann og dutlunga manna sem frumvarpið gerir ráð fyrir. A kristna menn geta ekki bitið orð um siðgœð- ishroka, sem þessi ráðherra lét sér um munn fara, þegar hann rœddi um mót- mceli presta og lœkna. Nú eru það ekki eingöngu þingmenn kommun- ista, sem hafa tjáð sig samþykka meginefni frumvarpsins um fóstureyð- ingar. Þar hafa og tjáð sig þingmenn úr öðrum flokkum og tekið afstöðu með dauðanum. Kristnir menn eiga að minnast þess við kjörborðið, hverjir þeir þingmenn eru, sem samþykkja þetta frumvarp og forðast að veita þeim brautargengi, hvar í flokki, sem þeir standa, er traðka svo á Guðs gjof, sem mannlegt líf er. Lífið er Guðs gjof 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.