Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 58
mannatrúboðar, meðal fœreyskra sjó- manna ó íslandi og Grœnlandi. Þar hafa bœði kristniboðsfélögin sínar starfsstöðvar, þar sem reynt er að safna sjómönnum saman um Guðs orð, — og til þess að veita þeim hjálp á annan hátt. Nú virðist svo, að dyrum á þessu sviði sé lokað fyrir Kirkjulegu kristni- boðsfélagi. Báðar stöðvar þess hafa nú horfið úr sögunni, önnur vegna breyfinga á sjósókninni, en hin vegna náttúruhamfaranna á Heimaey á Is- landi. Hvað kristniboðsstarfinu annars viðvíkur er það mikið þakkarefni fyrir okkur, að við höfum verið leidd inn í stœrri kristniboðshring. Nú er unnið að því, að skipti á boðberum orðs- ins séu regluleg og vaxandi milli kristniboðsfélaga á öllum Norður- löndunum. Á þann hátt erum við með í samstarfinu. Þannig höfum við feng. ið 'heimsóknir bœði frá Danmörku og Noregi, og við búumst við því, að fá einnig heimsókn frá íslandi. Auk þess hefur formaður félagsins, H. J. Ellingsgaard sendiboði, heimsótt Nor- eg á þessu ári og Danmörku í fyrra. Svo fengum við heimsókn frá kristni- boðssvœðinu í Etiopiu, þegar Berisha Hunde heimsótti okkur. Það var stór- viðburður til mikillar gleði fyrir hann og, okkur. Síðar á þessu ári ferðaðist Ellingsgaard til Etiopiu, til þess að geta kynnzt starfinu þar og sagt kristniboðsvinum hér frá þeim mörgu verkefnum, sem þar bíða og vinna verður að í náinni framtíð. í stjórn „Kirkjulegs kristniboðsfé- lags“ eru nú auk formannsins, sem á heima í Eide, Elieser Jacobsen 1 Götu, Meinhard Hansen frá Miðvogb S. A. Rasmussen í Klaksvík og Absalon Jacobsen í Þórshöfn. (Hann er gjald' keri.) Starfsmenn auk þeirra, sem að heimastarfinu vinna, hver á sínum stað og kristniboðanna tveggja a kristniboðsakrinum eru nú þrír sendi- boðar á fullum launum. Þeir ferðast aðallega á milli þorpanna á eyjunum- Að lokum bœnarefni: Kœri lesandk þú, sem ef til vill sérð með þínum innri augum strauminnaf Kaupmanna hafnarbókmenntum, sem nú hefur hafið innrás á Fcereyjar, fyrst bcekur seldar í laumi á bak við búðarborði . en svo opinberlega —, bið þú fyr'[ okkar kcera föðurlandi, svo það len ekki undir sama dómi og norrcenar brceðraþjóðir vorar hafa hlotið, se^! aðeins bíða þess, að dóminum fullnœgt. verði Sr. Magnús Guðmundsson þýddi 344
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.